Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 34

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 34
782 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 sóknum hvort meðferð með smáheparínum sé jafnvirk og meðferð með óbrotnu heparíni sem skammtað væri samkvæmt líkamsþunga, því allar samanburðarrannsóknir hafa skammtað óbrotið heparín með gömlum aðferðum. HEIMILDIR 1. Önundarson PT. Segavarnir á skurðdeildum. Lækna- blaðið 1994; 80: 285-91. 2. Laurence DR, Bennett PN. Clinical Pharmacology. 5th ed., Ch 26; Drugs and blood clotting. London: Church- ill-Livingstone, 1980. 3. Barritt DW, Jordan PM. Anticoagulant drugs in the treatment of pulmonary embolism: a controlled trial. Lancet 1960; 1: 1309-12 4. Hirsh J, Fuster V. Guide to anticoagulant therapy. Part 1: Heparin. Circulation 1994; 89: 1449-68. 5. Levine MN, Hirsh J, Gent M. Turpie AG, Leclerc J, Powers PJ, et al. Prevention of deep vein thrombosis after elective hip surgery. Ann Int Med 1991; 114: 545-51. 6. Leizorovicz A, Simonneau G, Decousus H, Boissel JP. Comparison of efficacy and safety of low molecular weight heparins and unfractionated heparin in initial treatment of deep venous thrombosis: a meta analysis. BMJ 1994: 309: 299-304. 7. Warkentin TE, Levine MN, Hirsh J, Horsewood P, Roberts RS, Gent M. Kelton JG. Heparin-induced Viðauki Leiðbeiningar um fulla blóðþynningu með óbrotnu heparíni á Landspítalanum Leiðbeiningar um fulla blóðþynningu með óbrotnu heparíni fyrir Iækna Landspítalans» (1) Ábending (il liepnirnmcnferOar vegna blófílappa/hlóOrcks (2) Fróbendingar __l______________________í (4) UeparínmeOfcrO íikveflin _ Fyririnæli læknis um skömmtun lieparíns 1. Líkamsþyngd:_____kg. 2. Inj.HEPARÍN BOLUS, 80 cin./kg =_____ein. i.v. 3. Inf. HEPARÍN, 20 ein./kg/klst. =____cin./klst. (25.(KK) ein. hcparín í 500ml Glúkósu 5%, 50 ein. pr. ml.) 4. WARFARIN_________mg, p.o., meöferð hafin á fyrsta sólarhring hcparínmeöferðar. 5. Rannsóknir: APTT, PT, PP og blóðstatus fyrir meðferð. Tekin blæðingasaga. Blóðstatus cndurtekinn 3 daga í röð og síðan á 3ja daga fresti. APTT AKÚT 6 tímum cftir heparfn bolus PP eftir 3 daga og síðan daglega. 6. Hraða inndælingar heparíns stjómað af eftiríarandi sketna: APTT < 1,0 x kontról 80 ein/ke bolus = eininear HraÖa á dreypi um 4 ein/kg * klst = ein/klst = ml/klst APTT > 1,0 < 1,5 x kontról 40 ein/ke bolus = eininear Hraða á drcypi utn 2 ein/kg * klst = ein/klst= ml/klst APTT = 1,5-2,5 x kontról Engar brcytingar gerðar APTT > 2,5 < 3,0 x kontról Hægja á drevpi um 2 ein/ke * klst = ein/klst = ml/klst APTT £ 3 x kontról Stöðva drcypi í 1 klst, Hæeia ádrcypi um 3 cin/kg * klst = ein/klst= inl/klst 7. Mæla skal APTT 6 klst. eftir sérhverja skammtabreytingu og brcyta hraÖa inndælingar cftir leiÖbein- ingunum þar til APTT er 1,5-2,5 x kontrólgildi. Þegar tvær APTT mælingar em innan þessara marka er APTT mælt daglega eftir þaö (og heparín gjöf breytt samkvæmt þeim mælingum). Framkvæmiö breytingar um leiö og rannsóknaniöurstööur liggja fyrir. Undirskrift læknis:_______________________________ Dagsetning:_____ ■ (3) Vægi frábendinga og ábendinga borin saman í hverju tilviki 1) McO hliOsjón af Ann Intcm Mcd. 1993;! 19:874-881. Nóv 1994. Frá rannsóknastofu í blóÖmeinafncÖi. SG/PTÖ.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.