Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 35

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 35
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 783 thrombocytopenia in patients treated with low-molec- ular-weight heparin or unfractionated heparin. N Engl J Med 1995; 335: 1330-5. 8. Önundarson PT. Blóðflögufæð og segamyndun vegna heparíns. Yfirlitsgrein. Læknablaðið 1991; 77: 277-84. 9. Hull RD. Raskob GE, Hirsh J, Jay RM, Leclerc JR, Geerts WH, et al. Continuous intravenous heparin com- pared with intermittent subcutaneous heparin in the ini- tial treatment of proximal-vein thrombosis. N Engl J Med 1986; 315: 1109-14. 10. Raschke RA. Reilly BM, Guidry JR, Fontana JR, Srini- vas S. The weight-based heparin dosing nomogram com- pared with a "standard care” nomogram. Ann Intern Med 1993; 119: 874-81. 11. Raschke R, Guidry J, Laufer N. Heparin-nitroglycerin interaction (letter). Am Heart J 1991; 121: 1849. 12. Sérlyfjaskráin 1996. Reykjavík: Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið, 1996. 13. Hirsh J. Levine MN. Low molecular weight heparin. Review article. Blood 1992; 79: 1-17. 14. Bendetowicz AV, Béguin S, Caplain H, Hemker C. Pharmacokinetics and pharmacodynamics of a low mo- lecular weight heparin (enoxaparin) after subcutaneous injection, comparison with unfractionated heparin - A three way cross over study in human volunteers. Thromb Haemostas 1994; 71: 305-13. 15. Lensing AWA, Prins MH, DavidsonBL, Hirsh J. Treat- ment of deep venous thrombosis with low-molecular- weight heparins. A meta-analysis. Arch Intern Med 1995; 155: 601-7. 16. Levine M, Gent M, Hirsh J, Leclerc J, Anderson D, Weitz J, et al. A comparison of low-molecular weight heparin administered primarily at home with unfraction- ated heparin administered in the hospital for proximal deep-vein thrombosis. N Engl J Med 1996; 334: 677-81. 17. Koopman MMW, Prandoni P, Piovella F, Ockelford PA, Brandjes DPM, van der Meer J, et al. Treatment of venous thrombosis with intravenous unfractionated he- parin administered in the hospital as compared with subcutaneous low-molecular-weight heparin adminis- tered at home. N Engl J Med 1996; 334: 682-7. Viðauki, framhald Lcidbciningar um hcparínmcðferð fyrir lækna Landspítalans. 1. Þær ábcndingar scm liér er átt við, em bráðir blóðsegar í djúpbláæðum, cða slagæðum mcð :ða án cmbolus. 2. Frábcndingar frá hcparínmcðferð cru hclstar: a) blæðingar eða blæðingahætta, t.d. ógróið sár, skurðaðgcrð, blæðingahneigð af öðrum orsökum, mikill háþrýstingur o.fl. b) fyrri ofnæmissvörun við hcparíni (sbr. 6). 3. Áður en heparínmeðfcrð hefst skal mæla APTT, PT og tclja blóðflögur. 4. Frábendingar vcrður að meta á móti ábcndinguin í hvcrju tilviki fyrir sig. 5. Mælt er mcð órofinni hcparínmcðfcrð í æð með sprautudælu eða dropatcljara þcgar gcfið cr óbiotið heparín. Unnt er að ná fullri blóðþynningu mcð gjöf smáhcparíns (LMWH) undir luíð og cr þá skainmlað cftir líkamsþunga og fylgt upplýsinguni framleiðanda um hvcrt lyf um sig. Ekki cr þörf á mælingum á storkutíma sc bcilt smáheparíni. Árangur cr góður og blæðingatíðni ckki aukin miðað við óbrotið heparín. Verkunartími cr liins vcgar langur eftir gjöf undir Iníð og prótamín hcfur minni hamlandi áhrif á smáhcparín. 6. Helsiu aukaverkanir af skammtíma heparínincðfcrð cru: a) blæðingar. b) ofnæmissvaranir, þar á meðal alvarlcg blóðflögufækkun og scgamyndun, hiti o.fl. 7. Reikna má mcð heparínmeðfcrð í u.þ.b. I viku. Ef dikútnaról cða warfarin-meðfcrð á að laka við, er rétt að biðja um "blóðþynningarmeðfcrð" strax þcgar heparínmeðferð hcfst, en stöðva þó ckki heparínmeðferð fyrr en PP/INR gildið hcfur vcrið viðunandi í 2-3 daga. 8. Komi fram alvarlcg blæðing eða þörf á bráðaskurðaðgcrð mcðan á'hcparínmeðfcrð stcndur skal fyrst og fremst stöðva meðferð. Einnig má gcfa prótamínsúlfat til að upphefja hcparínáhrif ef þörf er á. Hafi heparínmeðferðin vcrið órofin er talið hæfilcgt að gcfa 25mg prótamínsúlfat. Hafi verið gefin rofin heparínmeðferð fcr skammturinn cftir því hvc langt er frá sfðustu heparíngjöf og hve stór sá skammtur var: Eftir 0-1/2 klst. frá heparíngjöf -> 7,5-10 mg prótamínsúlfat/1000 ein. hcparín 1/2-1 " " ->5-7,5 1-2 " " ->2,5-5 " > 2 -> sjaldan þörf á prótamínsúlfati. 9. Sé heparín gefið í lágum skömmtum undir húð til að koma í veg fyrir blóðlappamyndum hjá áhættuhópum, t.d. cldri sjúklingum við kviðarholsaðgerðir cr notuð stcrk hcparínlausn, 25 þús. ciningar/ml, og t.d. gcfnar 5000 einingar mcð grannri nál (t.d. á kvið á 8-12 tíma frcsti). Óþarft er að mæla APTT til að velja skaminta sé þcssari mcðfcrð bcitt, eða sé bcitt smáhcparíni í fyrirbyggjandi skömmtum. Ávinningur við notkun smáhcparína í fyrirbyggjandi tilgangi er að einungis er þörf á einni daglegri gjöf.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.