Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 42

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 42
788 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Vöðvarafrit á stutta þumalsfráfœri: Vöðva- rafrit var eðlilegt í 272 höndum af 554 (tveir einstaklingar neituðu að láta stinga sig með nál). Aukin hvíldarvirkni (bráð aftaugamerki) ein sér var í 25 höndum. Óeðlilegt álagsrit (13) eitt sér, það er að segja minnkuð söfnun, minnkað víxlunarmynstur og/eða óeðlileg lög- un hreyfieiningabylgna, fannst í 119 höndum. Níu hendur með eðlilega skyntaugaleiðingu til vísifingurs og hreyfitaugaleiðingu til stutta þumalsfráfæris sýndu óeðlilegt vöðvarafrit, finrm vöðvar voru með aukna hvíldarvirkni og fjórir með aukna hvíldarvirkni og óeðlilega álagsvirkni. Með „óhefðbundnum“ rann- sóknaraðferðum fengust hins vegar óeðlilegar niðurstöður í öllum níu tilvikunum. Skyntaugaleiðing ölnartauga: Skyntaugatöf ölnartauga í 557 höndum var að meðaltali 2,6± 0,2 msek og voru 68 hendur með lengda töf, eða yfir 2,8 msek, að meðaltali 3,0±0,2 msek. Skyntaugasvar ölnartauga var að meðaltali 29,5±17,1 míkróV og voru 37 hendur með hæð svara undir 10 míkróV, að meðaltali 7,2±2,0 míkróV. Vöðvarafrit á fyrsta aftari millibeina- vöðva var eðlilegt í öllum tilvikum. Hendur með lengda skyntaugatöf ölnartaugar, saman- borið við hendur með eðlilega skyntaugatöf ölnartaugar, höfðu marktækt lengri hreyfi- taugafjærtöf miðtaugar (P<0,0001) og skyn- taugatöf miðtaugar (P<0,0001) ásamt óeðli- legu vöðvarafriti á stutta þumalsfráfæri (P<0,0001). í höndum sjúklinga, sem kvört- uðu um dofa í öllum fimm fingrum (12), reynd- ist skyntaugaleiðing ölnartaugar ekki mark- tækt óeðlilegri en hjá sjúklingum sem ekki kvörtuðu um slíkt. „Óhefðbundnar“ rannsóknaraðferðir: I 95 höndum var ekki hægt að greina miðtaugar- fergi í úlnliðsgöngum þegar rannsóknirnar voru framkvæmdar og túlkaðar á „hefðbund- inn“ hátt. Með „óhefðbundnum" rannsóknum greindust 42 hendur sem að öðru leyti voru eðlilegar (tafla I, skýringar). Eðlilegar niðurstöður fengust í 53 höndum 45 einstaklinga. Einkenni taugarfergisins fund- ust í báðum höndum 20 einstaklinga. Hjá átta þeirra var rannsóknin eðlileg í báðum höndum en hjá 12 í annarri hendi. „Hefðbundin" rann- Table II. Electromyographic results on abductorpollicis brevis muscle compared with various otherparameters of electrophysio- logical studies on the median nerve. Electromyography on abductor pollicis brevis Normal Abnormal Motor distal latency Mean± SD 3.7± 0.7 msec (272 hands) 5.3± 1.6 msec (278 hands) P< 0.0001 Compound motor action potential Mean± SD 8.6± 4.5 mV (265 hands) 5.7± 3.9 mV (262 hands) P< 0.0001 Motor nerve conduction velocity in forearm > 50.0 (mean± SD) 56.4± 3.9 M/sec (233 hands) 55.6± 4.2 M/sec (190 hands) P= 0.08 < 50.0 (mean± SD) 46.9± 2.6 M/sec (29 hands) 44.2± 5.6 M/sec (72 hands) P< 0.041 Sensory distal latency Mean± SD 3.0± 0.5 msec (268 hands) 3.7± 0.9 msec (221 hands) P< 0.0001 Compound sensory nerve action potential Mean± SD (microV) 29.2± 17.0 (268 hands) 15.7± 12.4) (221 hands) P< 0.0001 Statistical analysis was performed by t- test for comparison of means.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.