Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 43

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 43
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 789 Table III. Median motornerve conduction velocity in forearm compared with otherparameters of median nerve electrodiagnost- ic studies. Median motor nerve conduction velocity between elbow and wrist > 50 M/sec < 50 M/sec Motor distal latency Mean ± SD 4.2± 1.2 msec 5.6± 1.9 msec P< 0.0001 (429 hands) (101 hands) Compound motor action potential Mean ± SD 7.5± 4.4 mV 5.5± 4.4 mV P= 0.0045 (429 hands) (101 hands) EMG on APBa| Normal 236 29 Acute and acute/chronic denervation 84 51 P< 0.0001 Acute denervation 22 2 Abnormal voluntary activityb) 86 25 Sensory distal latency Mean± SD 3.2± 0.7 msec 3.8± 0.7 msec P= 0.00034 (404 hands) (66 hands) Compound sensory nerve action potential Mean± SD (microV) 25.1 ± 17.0 12.5± 10.2) P= 0.0006 (404 hands) (66 hands) a): Electromyography on abductor pollicis brevis muscle. b): Abnormal recruitment with or wihtout abnormal motor units potentials. Statistical analyses were performed by chi-squared test for comparison of propotions and t- test for comparison of means. sókn sýndi taugarfergi í átta höndum og „óhefðbundin“ rannsókn í fjórum höndum hjá þessum 12 einstaklingum. Samband einstakra þátta rannsóknarniður- staðna: I höndum með svörun reyndist mjög góð fylgni á milli hreyfi- og skyntaugatafar (r=0,73), góð fylgni á milli fjærtafar hreyfi- tauga og hæðar hreyfitaugasvara (r=-0,46) annars vegar og skyntaugatafar og hæðar skyn- taugasvara (r=-0,55) hins vegar. í öllum til- fellum var tölfræðileg prófun marktæk (P<0,0001). í höndum með óeðlilegt vöðvarafrit á stutta þumalsfráfæri voru niðurstöður annarra athug- aðra þátta rannsóknanna marktækt óeðlilegri nema í höndum með eðlilega hreyfitaugaleið- ingu miðtaugar um framhandlegg (tafla II). í höndum þar sem vöðvarafrit var eðlilegt reyndist hreyfitaugafjærtöf einnig eðlileg í 51,8% handa og skyntaugatöf eðlileg í 39,7% borið saman við hendur þar sem vöðvarafrit var óeðlilegt, en þar reyndist eðlilega hreyfi- taugafjærtöf í 12,4% handa (P<0,0001) og eðli- leg skyntaugatöf í 6,3% (P<0,0001). I höndum með seinkaðan hreyfitaugaleið- ingarhraða miðtaugar um framhandlegg reyndist oftar lengd hreyfitaugafjærtöf (P<0,0001) og lengd skyntaugatöf (P<0,0001) auk óeðlilegra niðurstaðna varðandi alla aðra þætti rannsóknanna, bæði þeirra sem endur- spegla að mestu afmýlingu og hinna sem end- urspegla að mestu öxulhrörnun (tafla III). Þó reyndist eðlileg hreyfitaugafjærtöf í 9,5% handa og eðlilegt vöðvarafrit á stutta þumals- fráfæri í27,6% handa, þótt hreyfitaugaleiðing- arhraði um framhandlegg væri seinkaður. í töflu III eru niðurstöður vöðvarafrits flokkað- ar til þess að fá fjölda handa með aftauga- merki. Bráð aftaugamerki ein sér (acute de- nervation) eru tákn um skammt komna öxul- hrörnun en séu bráða aftaugamerki samfara óeðlilegu álagsriti (acute/chronic denervation) er slíkt merki um langvarandi öxulhrörnun. Samband einkenna og rannsóknarniður- staðna: Hendur með miðtaugarþvingun í úln- liðsgöngum voru flokkaðar rneð tilliti til hinna ýmsu einkenna og hendur með og án þessara einkenna voru bornar saman við niðurstöður mælinga í rannsókninni. I töflu IV sést að eftir því sem einkenni hafa

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.