Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 81

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 81
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 821 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna Eitt stig fyrir árið 1996 er kr. 204.000 - þannig að lágmarksiðgjald til að viðhalda réttindum, það er 1/3 úr stigi, er kr. 68.000.- Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóðsins, eru beðin að inna það af hendi sem fyrst. Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Sjálfsvígsfræði með sérstöku tilliti til sjálfsvíga ungs fólks Tími: 29. nóvember kl. 9:00-17:00 og 30. nóvember kl. 9:00-13:00. Verð: 9.800 kr. Einn mikilvægasti þáttur fyrirbyggjandi aögeröa gegn sjálfsvígum er endurmenntun fagfólks. Hér er í fyrsta skipti boðið upp á námskeið sem sérstaklega fjallar um sjálfsvíg ungs fólks. Sjálfsvíg hafa lengi verið alvarlegt samfélagslegt vandamál en dauðsföll vegna sjálfsvíga eru fjórðungi fleiri en dauðsföll vegna umferðarslysa. Námskeiðið bygg- ist á fyrirlestrum og umræðum í umræðuhópum. Kennarar: Wilhelm Norðfjörð og Hugo Þórisson, sálfræðingar. Forvarnarstarf í heilsugæslu Hlutverk sjúkraþjálfara Tími: 22. nóvember kl. 9:00-16:00 og 23. nóvember kl. 9:00-13:00. Verð: 9.800 kr. Námskeiðið er einkum ætlað sjúkraþjálfurum, hjúkrunarfræðingum, læknum og öðrum er starfa í heilsugæslu en er einnig opið öðrum heilbrigðisstéttum. Efni: Álagseinkenni - eru pillur eina lausnin? Lestrar- og skriftarvandamál, hegðunar- vandamál. Má hafa áhrif á hreyfigetu aldraðra? Er þörf á að sjúkraþjálfari komi inn í þroskamat ungbarna á heilsugæslustöðvunum? Er hægt að hafa áhrif á meðgönguein- kenni. Kennarar: Nanna Þórunn Hauksdóttir, Ágústa Guðmarsdóttir og Ella B. Bjarnason sjúkraþjálfarar. Upplýsingar og skráning í símum 525 4923 og 525 4924, bréfsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@rhi.hi.is.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.