Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2007, Blaðsíða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
Mánudagur 7. Maí 2007 dagblaðið vísir 55. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235
ÍSLAND LOKAÐ
FYRIR FÓLK
UTAN EVRÓPU
fréttir fréttir
-- Ari Jóhannesson er giftur Merry Jóhannesson frá Indónesíu.
Útlendingastofnun benti Ara á að eiginkona hans yrði að búa á Íslandi í
þrjú ár til að hún gæti fengið ríkisborgararétt. Þeim datt ekki í hug eftir
þær upplýsingar að sækja ríkisborgararétt hjá allsherjarnefnd Alþingis, en
ætla að gera það nú. Ari segir Ísland sérstaklega lokað land og stórmál er
að fá heimild fyrir ættingja eiginkonunnar vilji þeir koma í heimsókn
hingað. Sjá bls. 6,7 og baksíðu.
>> Allsherjarnefnd
kannaði ekki meðmælin
með umsókn tengadótt-
ur umhverfisráðherra.
Stórmál að fá ættingja og vini utan EvrópuSambandSinS í hEimSókn til landSinS:
Pr
en
ta
ð
í m
or
gu
n
vantar 100
hjúkrunar-
fræðinga
rokka í
færeyjum
>>Óttar Proppé
mun spila á
rokkhátið í
Færeyjum, hátið
sem er mikils metin.
>> Ekki mögulegt að komast hjá
sumarlokunum, segir landlæknir.
fólk
DV Sport fylgir með
>>Arsenal tryggði Manchester United
sigur í ensku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu þegar liðið gerði jafntefli
við Chelsea en Manchester United
vann nágranna sína í Manchester City
deginum áður. FH vann Keflavík í
Meistarabikar KSÍ og gáfu þar með
tónin fyrir Landsbankadeildina sem
hefst um næstu helgi.
Björgvin Hólmgeirsson
Handknattleiksmaðurinn Björgvin Hólmgeirsson er á óskalista margra liða hér á landi. Björgvin er tvítugur að aldri og var meðal markahæstu manna í DHL-deildinni í vetur. Þrátt fyrir það náði lið hans, ÍR, ekki að bjarga sér frá falli en Björgvin er uppalinn hjá félaginu. Haukar, Fram og Stjarnan vilja öll fá Björgvin í sínar raðir samkvæmt heimildum DV. Björgvin er einn efnilegasti handboltamaður landsins en hann hefur verið að leika með yngri landsliðum Íslands.
Hann spilar miðju og vinstri-skyttu og kemur úr mikilli handboltafjölskyldu en faðir hans er Hólmgeir Einarsson sem nýlega var kosinn í stjórn Handknatt-leikssambands Íslands. Einar Hólmgeirsson, atvinnumaður í Þýskalandi, er bróðir hans og systir hans er Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir sem leikur með Val.
Björgvin staðfesti að nokkur lið hafa haft samband við hann þegar DV náði tali af honum í gær en vildi þó ekki fara út í það hvaða lið væri um að ræða. Hann segist vera að skoða sín mál en útilokar ekki að spila áfram í Breiðholtinu næsta vetur enda ber hann sterkar taugar til ÍR.Ásamt ÍR-ingum féllu Fylkismenn niður en helstu leikmenn þessara liða eru allir á óskalista annarra liða og ljóst að líf og fjör mun verða á leikmannamark-aðnum í sumar.
elvargeir@dv.is
DV Sport
mánudagur 7. maí 2007 11
Sport
Mánudagur 7. Maí 2007
sport@dv.is
manchester united varð í gær enskur meistari eftir að chelsea gerði 1-1 jafntefli við arsenal.
þetta er 16. titill manchester united og sá níundi undir stjórn alex ferguson. bls 14.
FH varð í gær meistari meistaranna
Björgvin eftirsóttur
titillinn til
manchester
Hugsar sér til hreyfings
Björgvin Hólmgeirsson er hér í leik gegn Stjörnunni í vetur en garðabæjarliðið er eitt þeirra liða sem vill fá hann í sínar raðir.
NBAAllt um leiki næturinnar í NBA
Móðir jónínu
var meðmælandi