Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2007, Blaðsíða 29
07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:15 Vörutorg 16:15 Game tíví (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) Þegar Debra segir Ray að hann sé eiging- jarn/sjálfselskur í rúminu og að hún þurfi einhverja tilbreitni á þeim vettvanginum, rýkur Ray út og kaupir spil, sem ekki er við hæfi barna, til þess að hrista upp i kynlífinu. 19:30 Malcolm in the Middle (e) Hal er ekkert sorgmæddur við fréttir af andláti föður síns sem hann þekkti aldrei. Í staðinn baðar hann syni sína í umhyggju og gengur allt of langt, eins og honum einum er lagið. 20:00 The O.C. - Lokaþáttur Þáttunum líkur hálfu ári eftir að jarðskjálftann sem rústaði Newport. Áhorfendur fá nú að kyn- nast örlögum íbúanna. 21:00 Heroes (18:23) Nathan hittir Linderman rétt fyrir kosningar. Hiro gerir örla- garíka tilraun til að ná í sverðið, Suresh kemst yfir nýjar upplýsingar um listann og ný hetja, Candice Wilmer, er kynnt til sögunnar. 22:00 C.S.I. (17:24) 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Boston Legal (e) 01:05 Psych (e) 01:55 Beverly Hills 90210 (e) 02:40 Melrose Place (e) 03:25 Vörutorg 04:25 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:35 Girls Next Door (4:15) (e) 20:00 Entertainment Tonight 20:25 Pussycat Dolls Present 21:15 Trading Spouses 22:00 Twenty Four (16:24) (24) Jack er ekki af baki dottinn en tíminn er að renna út. Slagurinn um forsetastólinn er einnig að harðna en það er mikilvægt í baráttunni gegn hryðjuverkum að þar sitji réttur maður. Stranglega bönnuð börnum. 22:45 Joan of Arcadia 1 23:30 Girls Next Door (4:15) (e) (What Happens In Vegas.......) 23:55 Entertainment Tonight (e) 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV mánudagur 7. maí 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 sKJáReinn siRKus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Lífsháski Það kannast allir við Lost. Hópur fólks kemst af úr flugslysi og neyðist til þess að hefja nýtt líf á afskekktri eyju Það hefur ýmislegt gengið á hjá eyjarfólkinu, dularfull hljóð berast úr skóginum, leynigöng fundust og fólkið komst að því að það var ekki alveg út af fyrir sig á eynni. Ævintýrin virðast endalaus og atburðarásin tekur óvænta stefnu í hverjum þætti. ▲ Sjónvarpið kl. 21.25 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter’s Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 0:00 Skipper & Skeeto 1:00 The Flintstones 1:30 Tom & Jerry 2:00 Skipper & Skeeto 3:00 Bob the Builder 3:30 Thomas the Tank Engine 4:00 Looney Tunes 4:30 Tom & Jerry 5:00 Ed, Edd n Eddy 5:30 Mr Bean 6:00 Bob the Builder MTV 8:00 Top 10 at Ten 9:00 Music Mix 11:00 Laguna Beach 11:30 Music Mix 13:00 Punk’d 13:30 Wishlist 14:00 Made 15:00 My Super Sweet 16 15:30 Music Mix 16:30 This is the New Shit 17:00 European Top 20 18:00 MTV’s Little Talent Show 18:30 Rob & Big Black 19:00 I’m From Rolling Stone 19:30 Dancelife 20:00 Bustamove 20:30 MTV’s Little Talent Show 21:00 MTV’s Little Talent Show 21:30 MTV’s Little Talent Show 22:00 The Rock Chart 23:00 Music Mix 3:00 Breakfast Club BylgJan fm 98,9 Útvarp Spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey gaf það út í viðtali við Larry King á CNN að hún hygðist hætta með þáttinn sinn þegar samningur hennar rennur út eftir fimm ár, eða 2012. Oprah sagði hin- um gamalreynda Larry að hún ætlaði að einbeita sér að hetjulegum málstað. „Ég á fjögur eða fimm ár eftir af samningnum og þegar hann er búinn er ég búin. Ég vil breyta lög- unum, fylki fyrir fylki. Lögunum gagnvart barna- níðingum í þessu landi. Það er það sem ég vil gera,“ sagði Oprah ákveðin. „Ég verð ekki sátt fyrr en þetta gerist. Börnum í Bandaríkjunum er rænt, nauðgað, þau pínd og drepin af kynferðisafbrotamönnum. Ég vil að lögin breytist.“ Winfrey hefur hjálpað við að koma fjölda barna- níðinga sem hafa verið á flótta á bak við lás og slá nú þegar. Það hefur hún gert með herferðinni Am- erica´s most wanted child predators eða Eftirlýst- ustu barnaníðingar Bandaríkjanna í þætti sínum. Alþingi, nei ég meina Anfield! Tengslum íslenskra íþróttaaðdáenda við íslenska íþróttafréttamenn er best hægt að lýsa sem ástarhaturssambandi. Allir elska að gera grín að þeim, herma eftir þeim, vitna í fleyg orð þeirra og fá- gæt mistök og gefa þeim viðurnefni, en fylgjast alltaf með þeim. Samband okk- ar við þetta kæra fólk (þó nær eingöngu karlmenn), er því ótrúlega líkt því sem við höfum við stjórnmálamenn, og það er ekki hrós. Það sem verra er þá klæð- ast og tala þessar tvær stéttir nánast eins. Þær eru sléttgreiddar í jakkaföt- um, farðaðar og alveg óþolandi alvöru- gefnar. Ef leiðindapési eins og Arjen Robben meiðist er því lýst af svipaðri alvöru og ef 50 manns missa vinnuna á Patreksfirði. Íþróttafréttamenn eru að fjalla um íþróttir sem afþreyingu og skemmtun. Stjórnmál teljast seint vera afþreying og skemmtun. Þess vegna finnst mér alger óþarfi að þegar ég sest fyrir framan skjáinn þurfi ég horfa á og hlusta á menn tala um íþróttir eins og verið sé að ræða næstu ríkisstjórnar- myndun. Þetta stjórnmála/viðskipta- tungutak er fullkomlega óþolandi í íþróttum, þótt allir séu sammála um að fótbolti sé bissness. Svo lenda aumingja íþróttamennirnir, sem eru fengnir sem gestir í sjónvarpssal, í því að falla ofan í þessa stjórníþróttaumræðu og hress- asta fólk fer að hljóma eins og veður- fréttamenn, og það er heldur ekki hrós. Ég virði íþróttafréttamenn jafnmik- ið og ég læt þá fara í taugarnar á mér. En eitt er víst að ég er ekki að fara að hætta að fylgjast með íþróttum hvernig sem þeir tala. Stjórnmál og viðskipti eru mjög fyrirferðamikil í fjölmiðlum og fá nóg pláss. Ef svo heldur fram sem horfir þá gæti „gengi“ liðsins farið að merkja stöðu þess á verðbréfamarkaði og „verðmæti“ leikmanns teljast í krónum og að lokum yrði þversending Arjens Robben í boði Kaupþings og úthlaup Van der Saars í boði Glitnis – „sem sér- hæfir sig í fjármálum einstaklinga og fyrirtækja“. 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00 Fréttir 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síð- degisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfrét- tir 19:30 Handboltarásin 21:00 Konsert 22:00 Fréttir 22:10 Korter í kosningar 23:25 Popp og ról 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Fréttir 05:05 Stefnumót 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Haraldur Gíslason stendur vaktina á þessu kvöldi á Bylgjunni. 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 16:00 Síðdegisútvarpið 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Stefnumót 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Lífsjátning (4) 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Krossgötur 16:00 Síðdegisfrét- tir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Vitinn 19:30 Laufskálinn 20:10 Söngvamál 21:00 Heim í hérað – og aftur til baka 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Úr tónlistarlífinu Sesselja Kristjánsdót- tir á Tíbrártónleikum 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Skorri Gíslason vill ekki að viðskiptaíþróttastjórnmálafréttamenn lýsi íþróttum. Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey ætlar að hætta í sjónvarpi 2012 og einbeita sér að málefn- um barna: Ætlar á eftir barnaníðingum Vill breytingar Ætlar að tileinka líf sitt baráttu gegn barnaníðingum. Oprah Winfrey Ætlar að fá lögum varðandi níð á börnum breytt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.