Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2007, Blaðsíða 28
American
Idol
Spennan æsist í
einum þekktasta
raunveruleikaþætti
í heimi, American
Idol. Nú eru aðeins
fimm söngvarar
eftir á sviðinu og
þurfa þau Simon,
Paula og Randy að setja sig í réttar stellingar fyrir æsing
kvöldsins. Einn söngvari til viðbótar dettur út í kvöld og verður
þá ljóst hvaða fjórir syngja til úrslita.
Heroes
Einn af vinsælustu sjónvarps-
þáttunum í dag. Venjulegt fólk
öðlast óvenjulega hæfileika og
söguflétta fer af stað sem
sameinar þau öll. Í þættinum í
kvöld kennir margra grasa, en
Nathan hittir Linderman rétt fyrir
kosningar með afdrifaríkum
afleiðingum. Hiro reynir að ná í
sverðið en Suresh kemst yfir
nýjar upplýsingar um hetjulist-
ann og ný hetja, Candice Wilmer,
er kynnt til leiks.
14:45 Helgarsportið (e)
15:10 Alþingiskosningar 2007 -
Kjördæmin Suðvesturkjördæmi (5:6) (e)
16:10 Ensku mörkin
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Myndasafnið
18:30 Vinkonur (The Sleepover Club) (33:52)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:15 Miðbaugur Equator (2:2) Hollensk
heimildamynd í tveimur hlutum um náttúru
og dýralíf við miðbaug. Komi til oddaleiks í
úrslitum deildabikarsins í handbolta verður
hann sýndur hér og Miðbaugur fellur niður.
21:15 Lífsháski (Lost)
22:00 Tíufréttir
22:25 Flokkakynning - Vinstrihreyfingin
grænt framboð (1:7)
22:40 Flokkakynning -
Sjálfstæðisflokkurinn (2:7)
23:00 Ensku mörkin (e)
23:55 Kastljós (e)
00:40 Alþingiskosningar 2007 - Kjördæm-
in Reykjavíkurkjördæmi suður (6:6) (e)
01:40 Dagskrárlok
07:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Sevilla)
14:05 Coca Cola deildin
(Preston - Birmingham)
15:45 PGA golfmótaröðin 2007
(Mót 6: Wachovia Championship)
18:45 NBA - Úrslitakeppnin
(NBA 2006/2007 - Playoff games)
20:45 Þýski handboltinn
(Þýski handboltinn 2006-2007 - Highlights)
21:15 Spænsku mörkin
22:00 Coca Cola mörkin
22:30 Football and Poker Legends
(Football and Poker Legends)
00:10 Spænski boltinn (Deportivo - Valencia)
06:00 Confessions of a Dangerous Min
(Leigumorðingi í hlutastarfi)
08:00 Ocean´s Twelve
10:05 Foyle´s War 2 (Stríðsvöllur Foyles 2)
12:00 The Day After Tomorrow
(Ekki á morgun heldur hinn)
14:00 Ocean´s Twelve
16:05 Foyle´s War 2
18:00 The Day After Tomorrow
20:00 Confessions of a Dangerous Min
22:00 True Lies (Sannar lygar)
00:20 Confidence (Svik)
02:00 Straight Into Darkness
(Beint í myrkrið)
04:00 True Lies
SkjárEinn kl. 21.00
▲ ▲
Stöð 2 kl. 20.50
▲
Sirkus kl. 22.00
máNudAguR 7. mAÍ 200728 Dagskrá DV
DR1
6:00 Postmand Per 6:15 Noddy 6:30 Kongehuset
7:00 Grønne haver 7:30 Debatten 8:00 Kætter i
Guds eget land 8:30 Byens Rum 9:00 Den 11: time
9:30 Hjerterum 10:00 TV Avisen 10:10 21 Søndag
10:50 Enhedslisten - Landsmøde 11:15 OBS 11:20
Kong Carl XVI Gustaf 60 år 11:50 Aftenshowet
12:20 Søren Ryge direkte 12:50 Nyheder på teg-
nsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson’s
Creek 14:00 Hjerteflimmer 14:30 Snurre Snup som
gangster 14:35 Monster allergi 15:00 Troldspejlet
15:30 Den lille brandskole 15:55 Gurli Gris 16:00
Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 16:55
Aftenshowet med Vejret 17:30 Ud i det blå 18:00
Ellen MacArthur - solosejllads jorden rundt 19:00
TV Avisen 19:25 Horisont 19:50 SportNyt 20:00
Inspector Rebus 21:10 Fantastiske mrs: Pritchard
22:05 Poul Martinsen kavalkade 23:05 Hjerteflim-
mer 4:30 Dyrene fra Lilleskoven 5:00 Rasmus
Klump 5:10 Palle Gris på eventyr 5:30 NU er det NU
6:00 Postmand Per
DR 2
13:00 Det gælder livet 13:30 Demokrati i det
sydlige Afrika 14:00 Den perfekte skilsmisse 14:30
Græsrødder 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et
mord 16:20 Den europæiske mand 16:50 Dead-
line 2:sektion 17:15 Hitlers krigere 18:00 Spooks
18:50 Titanic - skabelsen af en legende 20:10
Historien om toilettet 20:30 Deadline 21:00 Den
11: time 21:30 The Daily Show 21:50 Gymnastik
med hjertet
SVT 1
7:30 Världen 8:30 Ekonomicoaching 10:00
Rapport 10:05 Agenda 11:00 Sportspegeln
12:15 Mamma tar semester 14:00 Rapport 14:10
Gomorron Sverige 15:00 Ramp 15:30 Krokomax
16:00 Charlie och Lola 16:10 Asta-Marie, det
är jag 16:20 Brum 16:30 Evas funkarprogram
16:45 Dr Dogg 17:00 Lilla sportspegeln 17:30
Rapport 18:00 En odödlig man 19:00 Plus 19:30
Kobra 20:00 I sinnets våld 21:00 Rapport 21:10
Kulturnyheterna 21:20 Inför Eurovision Song
Contest 2007 22:20 Sändningar från SVT24 4:00
Gomorron Sverige
SVT 2
7:30 24 Direkt 13:00 Rally-VM 13:50 Gudstjänst
14:35 Landet runt 15:20 Nyhetstecken 15:30
Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter
16:00 Aktuellt 16:15 Örter - naturens eget apotek
16:35 Grön glädje 17:00 Kulturnyheterna 17:10
Regionala nyheter 17:30 Carin 21:30 18:00 Svarta
eller vita 18:50 Skrotliv 19:00 Aktuellt 19:25
A-ekonomi 19:30 Fotbollskväll 20:00 Nyhetssam-
manfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala
nyheter 20:25 Väder 20:30 Race 21:00 Swedish
Jazz Celebration
NRK 1
7:30 Etanolslaver 8:00 Siste nytt 8:05 Med hjartet
på rette staden 9:00 Siste nytt 9:05 Ut i naturen:
Bent - båt, børse, bær og brød 9:30 Bourbon
Dolphin-ulykken 10:00 Siste nytt 10:05 Sjalusiens
makt 11:00 Siste nytt 11:05 Schrödingers katt
11:30 Legen på linjen 12:00 Siste nytt 12:05
Norge rundt 12:30 Åpen himmel 13:00 Siste
nytt 13:05 Sinbads fantastiske reiser 13:30 Sketsj
13:40 Sketsj 14:00 Siste nytt 14:03 Totalt genialt!
14:30 Fabrikken 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat
- Nyheter på samisk 15:25 Tid for tegn 15:40
Mánáid-TV - Samisk barne-tv 15:55 Nyheter på
tegnspråk 16:00 Mikkes klubbhus 16:25 Sauer
16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30
Puls 17:55 Faktor: Lønn som fortjent 18:25 Redak-
sjon EN 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen
21 19:40 Livets porto 20:30 Landeplage 21:00
Kveldsnytt 21:15 Napoleon 22:50 Little Britain
4:25 Frokost-tv
NRK 2
12:05 Svisj hiphop 13:15 Frokost-tv 15:30 Den
siste lensgreven 16:00 Siste nytt 16:10 Livet
begynner 17:00 Fiskelykke 17:30 Login 18:00
Siste nytt 18:05 Å dykke med haier 18:35 Usett:
Mina 19:00 Monty Pythons flygende sirkus 19:30
Cypher 21:00 Dagens Dobbel 21:05 Miami Vice
21:50 Dagdrømmeren 22:10 Svisj chat 1:00 Svisj
Discovery
6:15 Wheeler Dealers 6:40 Fishing on the Edge
7:05 Fishing on the Edge 7:35 Rex Hunt Fishing
Adventures 8:00 FBI Files 9:00 FBI Files 10:00
Firehouse USA 11:00 American Chopper 12:00 A
Bike is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Extreme
Engineering 14:00 Extreme Machines 15:00
Firehouse USA 16:00 Rides 17:00 American Chop-
per 18:00 Mythbusters 19:00 Kill Zone 20:00
Dirty Jobs 21:00 Into the Firestorm 22:00 FBI Files
23:00 Forensic Detectives 0:00 Mythbusters 1:00
Firehouse USA 1:55 Reporters at War 2:45 Fishing
on the Edge 3:10 Fishing on the Edge 3:35 Rex
Hunt Fishing Adventures 4:00 Extreme Engineer-
ing 4:55 Extreme Machines 5:50 A Bike is Born
EuroSport
6:30 Motorsports: Motorsports Weekend Maga-
zine 7:00 FIA World Touring Car Championship:
Round in Zandvoort 8:00 Motorcycling: Grand Prix
in Shanghai 9:00 Rally: World Championship in
Argentina 9:30 Tennis: ATP Tournament in Estoril
10:30 Tennis: WTA Tournament in Warsaw 11:30
Snooker: World Championship in Sheffield 13:30
Football: UEFA European Under-17 Championship
in Belgium 15:15 Snooker: World Championship
in Sheffield 17:00 Tennis: Road to Roland Garros
17:15 Football: EUROGOALS 18:00 Football: UEFA
European Under-17 Championship in Belgium
19:00 Snooker: World Championship in Sheffield
22:00 Football: EUROGOALS 22:45 Tennis: Road
to Roland Garros
BBC PRIME
6:20 The Roly Mo Show 6:35 William’s Wish
Wellingtons 6:40 Big Cook Little Cook 7:00 Room
Rivals 7:30 Ground Force Special 8:30 Garden
Invaders 9:00 Marry Me 9:30 Nile 10:30 Dad’s
Army 11:00 Mad About Alice 11:30 My Family
12:00 The Aristocrats 13:00 Silent Witness 14:00
Passport to the Sun 14:30 Room Rivals 15:00 Cash
in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 Mad About
Alice 16:30 My Family 17:00 Worrall Thompson
17:30 The Life Laundry 18:00 Silent Witness
19:00 Hustle 20:00 The League of Gentlemen
20:30 The Fast Show 21:00 Silent Witness 22:00
Dad’s Army 22:30 Hustle 23:30 Mad About Alice
0:00 My Family 0:30 EastEnders 1:00 Silent Wit-
ness 2:00 The Aristocrats 3:00 Garden Invaders
3:30 Balamory 3:50 Tweenies 4:10 Big Cook
Little Cook 4:30 Tikkabilla 5:00 Little Robots 5:10
Angelmouse 5:15 Tweenies 5:35 Balamory 5:55
Teletubbies
Cartoon Network
6:00 Bob the Builder 6:30 Thomas the Tank
Engine 7:00 Pororo 7:30 Pet Alien 8:00 Dexter’s
Laboratory 8:30 Courage the Cowardly Dog 9:00 I
am Weasel 9:30 The Powerpuff Girls 10:00 Johnny
Bravo 10:30 Cramp Twins 11:00 Evil Con Carne
11:30 Mucha Lucha! 12:00 Dexter’s Laboratory
12:30 Camp Lazlo 13:00 Ed, Edd n Eddy 13:30
Transformers Cybertron 14:00 Biker Mice From
Mars 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy
15:00 What’s New Scooby-Doo? 15:30 Teen
Titans 16:00 The Charlie Brown and Snoopy Show
16:30 Camp Lazlo 17:00 Codename: Kids Next
Door 17:30 The Life & Times of Juniper Lee 18:00
Sabrina’s Secret Life 18:30 Cow & Chicken 19:00
Justice League 19:30 Justice League 20:00 Justice
League 20:30 Justice League 21:00 Johnny Bravo
07:20 Batman 07:40 Myrkfælnu drau-
garnir 07:50 Myrkfælnu draugarnir
08:05 Oprah
08:50 Í fínu formi 2005
09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:25 Forboðin fegurð (43:114)
10:10 Most Haunted (16:20) (Reimleikar)
11:05 Fresh Prince of Bel Air 4
(Prinsinn í Bel Air)
11:35 Man/s Work (3:15) (Karlmannsverk)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Sisters (9:24) (Systurnar)
13:55 The Robinsons (Robinsons)
14:25 Neyðarfóstrurnar (3:16) (Paul Family)
15:15 Punk´d (1:16) (Gómaður)
15:50 Tvíburasysturnar (Two of a Kind)
16:15 Galdrastelpurnar (6:26)
16:55 Froskafjör
17:03 Hjólagengið
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður
19:40 Kosningar 2007 - nærmynd
20:05 Grey´s Anatomy (20:25) (Læknalíf )
20:50 American Idol (34:41)
21:35 American Idol (35:41)
22:20 Love Lies Bleeding (Ástinni blæðir)
23:30 Shark (17:22) (Hákarlinn)
00:15 Rome (2:10) (Róm)
01:10 Las Vegas NÝTT (3:17)
01:55 Pendulum (Pendúll)
03:25 Tokyo Godfathers (Guðfeður Tokyo)
05:00 Man/s Work (3:15) (Karlmannsverk)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Erlendar stöðvar
Næst á dagskrá
14:00 Reading - Watford (frá 5. maí)
16:00 Everton - Portsmouth (frá 5. maí)
18:00 Þrumuskot
18:50 Charlton - Totteham (beint)
21:00 Að leikslokum
22:00 Ítölsku mörkin
23:00 Að leikslokum (e)
00:00 Fulham - Liverpool (frá 5. maí)
02:00 Dagskrárlok
Sjónvarpið Stöð tvö
Sýn
Skjár Sport
Stöð 2 - bíó
24
Sjötta þáttaröð 24 er í fullum gangi á
Sirkus. Það kannast allir við Jack Bau-
er og hans ótrúlegu afrek. Þættirnir
hafa unnið til fjölda verðlauna á
síðustu árum og er sagt að þessi
sería sé sú mest spennandi hingað
til. Í þættinum í kvöld heldur Jack
áfram að berjast gegn hryðjuverka-
mönnunum og slagurinn um
forsetaembættið verður harðari.
mikilvægt er að réttur maður komist
að, annars er voðinn vís. Stranglega
bannað börnum.
SkjárEinn sýnir í kvöld lokaþáttinn af hinum vin-
sæla unglingaþætti The O.C. Eftir fjórar vel heppnað-
ar þáttaraðir hefur verið tekin ákvörðun um að þær
verði ekki fleiri og því er hér ekki einungis um að ræða
lokaþáttinn í fjórðu þáttaröð heldur er þáttur kvölds-
ins sá allra síðasti af The O.C. Nú fáum við að fylgj-
ast með lífi fólksins í sýslunni sex mánuðum eftir að
hræðilegur jarðskjálfti reið yfir og rústaði híbýlum og
eignum fólksins. Ryan og Cohen-fjölskyldan ströggla
við að koma sér fyrir í nýjum híbýlum eftir að glæsi-
villan þeirra gjöreyðilagðist í skjálftanum. Julie er
komin þrjá mánuði á leið og undirbýr nú brúðkaup
sitt og Gordons Bullit. Ryan og Taylor berjast við til-
finningar sínar hvort til annars því þrátt fyrir að hafa
komist að því að þau ættu engin sameiginleg áhuga-
mál og sambandið komi aldrei til með að ganga upp
eru tilfinningarnar enn til staðar. Seth og Ryan ákveða
að kíkja í heimsókn í gamla húsið sem Sandy og Kirst-
en bjuggu í áður en þau fluttu til Newport Beach. Eftir
heimsóknina vilja þeir ólmir fá Kirsten og Sandy til að
fara þangað líka en í heimsókn þeirra á gamla heim-
ilið gerast óvæntir hlutir. Það er alltaf nóg um að vera
í O.C. og er þátturinn í kvöld engin undantekning. Í
þessum lokaþætti kemur í ljós hvað verður um félag-
ana í sýslunni og við fylgjumst með þeim leysa ýmsar
gamlar erjur og tilfinningaflækjur. Þátturinn er á dag-
skrá klukkan 20 á SkjáEinum í kvöld.
Í kvöld klukkan 20 sýnir SkjárEinn allra síðasta þáttinn af
hinni geysivinsælu unglingaþáttaröð The O.C.
Nóg um að vera
í lokaþættiNum
The O.C.-gengið
Í síðasta skipti á skjánum í kvöld.
Ryan O.C.-töffari
margar stúlkur eiga eftir að sakna hans.