Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1997, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1997, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83/FYLGIRIT 35 7 af opinberu fé. Lögð var áhersla á að tryggja rétt sjúklinga, að heilbrigðisþjónusta skyldi vera heildræn og að forvarnir með sannaðan árangur til dæmis vegna umferðarslysa, leghálskrabba- meins og reykinga skuli skipa hærri sess en lækn- ingar. Tekið hefur verið á biðlistamálum með nýjum hætti og uppsöfnuðum vanda eytt og kom- ið í veg fyrir að sjúklingum á biðlista fjölgi á ný. Tekið er fram að lífsgæði skuli meira metin en lenging lífs (7). í Frakklandi hefur einnig verið talsvert fjallað um forgangsröðun en ákveðnar niðurstöður ekki fengist.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.