Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1997, Qupperneq 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1997, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83/FYLGIRIT 35 7 af opinberu fé. Lögð var áhersla á að tryggja rétt sjúklinga, að heilbrigðisþjónusta skyldi vera heildræn og að forvarnir með sannaðan árangur til dæmis vegna umferðarslysa, leghálskrabba- meins og reykinga skuli skipa hærri sess en lækn- ingar. Tekið hefur verið á biðlistamálum með nýjum hætti og uppsöfnuðum vanda eytt og kom- ið í veg fyrir að sjúklingum á biðlista fjölgi á ný. Tekið er fram að lífsgæði skuli meira metin en lenging lífs (7). í Frakklandi hefur einnig verið talsvert fjallað um forgangsröðun en ákveðnar niðurstöður ekki fengist.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.