Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1997, Blaðsíða 28

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1997, Blaðsíða 28
28 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83/FYLGIRIT 35 TILVÍSANIR 1. Williams A. Health economics: The end of clinical freedom. BMJ 1988; 297:1183-6. 2. The Oregon formula: A better method of allocating health care resorces. Östbye - Nordisk Medicin 1992; 107: 92-5. 3. Choices in health care. A report by the government committe on- . Ministry of welfare, health and cul- tural affairs Rijswijk, the Netherlands 1991. 4. Priorities in health care. Ethics, economy, imple- mentation. Final report byThe Swedish Parliamen- tary Priorities Commission. Swedish Government Official Reports. Stockholm: The Ministry of Health and Social Affairs, 1995:5. 5. Retningslinjer for prioriteringer innen norsk helse- tjenste. Fra ett utvalg oppnevnt av Socialdeparte- mentet 24. mai 1985. 6. From values to choices. Report of the working group on health care in prioritisation. Helsinki: Na- tional Reserch and Development Centre for Wel- fare and Health Stakes, 1995. 7. Hadorn DC, Holmes AC. The New Zealand pri- ority criteria project. BMJ 1997; 314: 131-8. 8. Til eru greiningarkerfi sem flokka sjúkdóma og skil- greina þá. Má þar nefna ICD-9, ICD-10 og DSM-3 og DSM-4. (ICD stendur fyrir International Classi- fication of Diseases og DSM stendur fyrir Diag- nostic Standard Manual). 9. í heimspeki hins vestræna hugmyndaheims er þokkaleg samstaða um að siðferðilegu verðmætin séu eftirfarandi: Réttlæti, sjálfræði, velferð, ham- ingja, vinátta og ást. 10. Með auðlindir er hér átt við allt það sem skiptir máli varðandi heilbrigðisþjónustu. Það getur verið hús- næði eða önnur aðstaða, tæki, menntaður mannafli, tími, lyf og annað. 11. Hér er vísað íl. grein lagaum heilbrigðisþjónustu en þar stendur: „Allir landsmenn skulu eiga kost á full- komnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma eru tök á að veita til verndar andlegri, Iíkamlegri og og félagslegri heilbrigöi". 12. Codex Ethicus er að finna í Fréttabréf lækna 1992 ll.tbl. auk ýmissa yfirlýsinga Alþjóðafélags lækna og alþjóðlegra samþykkta og leiðbeininga sem skipta máli fyrir lækna. 13. Sbr. reglugerð nr. 47/1990. 14. Sjá nánar í kafla um niðurstöður. 15. Lög um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta. 16. Sveinn Magnússon. Núofframboðaflæknum-brátt skortur. Læknablaðið 1994; 80: 12-3. Idem. Ný spá um atvinnumarkað íslenskra lækna. Jafnvægi til 2015 eftir það ..? Læknablaðið 1996; 82: 594-7. SNAPS - gruppen. Den framtida lakararbet- smarknaden Norden 1994. - Nordiska lakarförbun- den. 17. OECD, 1995. 18. 35% dánarorsaka karla 15-24 ára 1990-94 eru sjálfs- morð og slys eru 49%. Skýrsla menntamálaráðu- neytisins - könnun á tíðni og orsökum sjálfsvíga á íslandi. Október 1996. 19. Heilbrigðisskýrslur. 20. Tillögur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um skipan sjúkrahúsmála. „Gula skýrslan" Skýrsla Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins nóvem- ber1993. 21. The politics of health - The Australian experience. Heather Gardner MA 1989. 22. Medical techology assesment and efficiency in health care. A policy document from the minister of health, The Netherlands, 1996. 23. Sigurðsson JA. Vísindin í vinnulagið (evidence based medicine). Ritstjórnargrein. Læknablaðið 1995; 81: 842-4. 24. Jóhannesdóttir GB, Jónsson PV. Vistunarmat aldr- aðra í Reykjavík 1992. Læknablaðið 1995; 81: 233- 41. 25. Ubel PA, DeKay ML, Baron J, Asch DA. Cost effectiveness analysis in a setting of budget con- straints-is it equitable? N Engl J Med 1996; 334: 1174-7. 26. QALY’s-potential, limitations and alternatives. Tidskr Nor Lægeforening 1992; 112: 2668-70. 27. Dæmi um þetta eru tilfelli sem falla undir smitsjúk- dómalög, lögræðislög, réttarlöggjöf og fóstureyð- ingar. Hið sama gildir um staðfestingu dauða, rétt- arrannsóknir og viðeigandi skýrslugerð.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.