Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1997, Blaðsíða 35

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1997, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83/FYLGIRIT 35 35 XI. Viðauki B Tillaga að uppsetningu biðlista Lagt er til að biðlistagerð verði samræmd og að á öllum biðlistum komi fram eftirfarandi atriði: 1. Stofnun, sem beðið er eftir a. legudeild tegund innlagnar 7 daga deild 5 daga deild dagdeild b. deild fyrir ferlisjúklinga / göngudeild 2. Sjúklingur Kennitala Lögheimili 3. Læknir Innlagnarlæknir Meðferðarlæknir / sérgrein 4. Dagsetning skráningar á biðlista 5. Tímamörk innlagnar (mat innlagnarlæknis / meðferðarlæknis) til dæmis Innan viku Innan “X" mánaða eða mjög brýn þörf brýn þörf þörf 6. Astæða innlagnar Sjúkdómsgreining - ICD 10 7. Fyrirhuguð aðgerð/meðferð Númer aðgerðar/meðferðar ef til er 8. Dagsetning skráningar er sjúklingur var skráður af biðlista Innlögn/meðferð Hætt við meðferð Annar valkostur fyrir meðferð nýttur, til dæmis sendur erlendis Andlát 9. Eftirlit með biðlista - breyting á tímamörkum 10. Skilgreina þarf ákveðna þætti fyrir einstaka sjúkdóma til dæmis verki, færni, vinnu- getu, skólagöngu.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.