Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 15

Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 15
15 ViAtöl viá HDS nemendur um skólalífié Elsa ólafsdóttir 8.bekk, l.ár á HDS. Hvernig gengur þér í skólan- já, betur en í fyrra. Ég læri meira fyrir hvern tíma hér en heima, þaó gera lestranæðin og svoleiðis. Hvernig er félagslíf á skól- anum? Gott. Fyrst þegar við komum hingað var til dæmis oft sungið á kvöldin, svo höfum við farið í göngu- ferðir og fleira. ÞÓ saman- borið við skólann sem ég var í í fyrra finnst mér vanta bekkjarkvöld. Hvernig er maturinn? Ekki sérlega góður, - sennilega er það nú út af því að svo mikið þarf að búa til í einu. Grænmetisfæða er örugglega holl, en ekki að sama skapi bragðgóð. Hvernig finnst þér kristi- legur andi a skolanum? Meir en helmingur krakk- anna eru kristilega hugsandi og trúrækni mikil á skólanum. > J kristilegt líf eins og það er á skólanum. Hvernig mætti bæta skóla- lífið? Ég hef ekkert hugsað iam það. Hvað er ást? Að þykja vænt um hvern annan og sýna umburðarlyndi og skilning. * Arinbjörn Björnsson 1.b.menntadeild,3ja árið á HDS Gengur vel í námi Ari? Svona ágætlega, - einna helst í kristinfræði og sögu, sem eru svona með auðveldari fögum þó engin séu létt.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.