Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 16

Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 16
16 Hvað mætti bæta á staðnum? Hvernig er kristilegur andi á skólanum? Sæmilegur meðal starfs- fólks; veit ekki með nemend- ur. Innan um eru hugsandi einstaklingar meðal nemenda, þá helst þeir eldri og krakkar frá aðventheimilum. En aðrir nemar eru hugsunar- lausir um þessi mál þrátt fyrir mikinn áróður. Félagslíf, það er ágætt, líkt program vetur eftir vetur. Líkar mér vel hefð- bundnir siðir eins og t.d. stúlkna- og piltakvöld, laugardagskvöldin o.s.frv. ÞÓ koma eyður þegar ekkert er gert. Maturinn, er ágætur, í meðallagi hollur. Aúka mætti grænmetisfæðu vegna hollust- unnar. Ekkert er fullkomið; ein regla er jafnvel óþörf fyrir menntskælingana. Mer finnst að leyfa mætti hljómburðar- tæki. Frekar mætti setja reglur varðandi notkun þess- ara tækja í lestrarnæðum og á kennslutíma og þá fjar- lægja við misnotkun. Annars finnst mér reglur hér frekar sanngjarnar. Ást, er gagnkvæmt traust og uiriburðarlyndi. * Elías Theodórsson 2.b.menntadeild,3ja árið á HDS. Hvernig gengur námið? Ágætlega, ég er þó sér- staklega ánægður með kristin- fræðina í 2.bekk.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.