Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 9

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 9
04/10 kjarninn Fimm ár Frá hruni /£UD6µOH\-µKDQQVGµWWLUù²OXOHLNDULRJYHUNHIQDVWMµUL¯PHQQLQJDUK¼VLQX+Rù Eins og stríð væri fram undan H inn 6. október 2008 gleymist seint. Setningar og orð á borð við Guð blessi Ísland, upplausnarástand, neyðarlög, áfall, ótti og angist sem fram komu í ræðu þáverandi forsetisráðherra eru ógleymanleg. Á gólfinu með soninn Ég var nýkomin heim úr vinnunni og sat á gólfinu með eins árs son minn og horfði á sjónvarpið. Mér leið svolítið eins og mér hefði verið tilkynnt að það væri hafið stríð. Mér leið óraunverulega, var óörugg og ringluð. Um- ræða undanfarinna daga hafði gefið falskar vonir um að ástandið væri ekki svo slæmt. Ég bjó í nýrri íbúð sem ég og maðurinn minn keyptum haustið 2007. Á þessum tíma var ég búin að vera búsett á Íslandi í um tvö ár eftir fimm ára dvöl við nám í Bretlandi. Þegar við fluttum heim til Íslands bjuggum við í 45 fm blokkaríbúð, áttum lítinn bíl og engan flat- skjá. Ég var ánægð með lífið og fannst algjör forréttindi að búa í húsi þar sem var enginn raki og ekki hætta á að fá mýs eða rottur. Ég var hins vegar ótrúlega fljót að aðlagast sam- félaginu sem við vorum flutt í. Það þurfti ekki mörg matarboð og heimsóknir til vina til þess að samfélagið hefði þau áhrif á mig að mig var farið að vanta stærri íbúð, betri bíl og flatskjá. Eignast allt Þegar ég hlustaði á forsætisráðherrann hinn 6. október 2008 hafði ég „eignast“ þetta allt, stærri íbúð, betri bíl og flatskjá. Þennan dag þakkaði ég fyrir að við höfðum tekið hefð- bundið lán hjá Íbúðarlánasjóði og borgað út 20% af íbúðinni þrátt fyrir að hafa verið ráðlagt af fasteignasalanum að taka erlent lán og aukalán svo við ættum meira lausafé til þess að innrétta. „Það gera það allir á ykkar aldri,“ sagði hann. Í dag velti ég því þó stundum fyrir mér hvort við værum kannski betur sett fjár- hagslega ef við hefðum farið þessa áhættu- sömu leið – að minnsta kosti eru þeir pen- ingar sem við áttum upphaflega í íbúðinni horfnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.