Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 18

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 18
02/04 kjarninn Bandaríkin S tarfsemi bandarískra ríkisstofnana og ýmissa smærri opinberra vinnustaða stöðvaðist í gær eftir að fjárheimildir bandaríska ríkisins runnu út. Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi aðfara- nótt þriðjudags frumvarp fulltrúadeildar þingsins um bráðabirgðafjárlög. Meginfyrirvarinn sem deilt er hversu lengi eigi að fresta gildistöku nýrra laga um sjúkra- tryggingar en Barack Obama forseti Bandaríkjanna, og stjórn hans, hafa ekki viljað fallast á þau skilyrði sem Repúblikanar hafa sett. Miklar afleiðingar Um 800 þúsund opinberir starfsmenn mættu ekki til vinnu á þriðjudaginn, þar af var tæplega helmingur í höfuðborginni Washington DC og nágrenni. Þar eru margar opinberar stofnanir og mið punkturinn í stjórnsýslunni, með sjálft Hvíta húsið sem helsta djásn. „Vegna vandamála við fjármögnun ríkisins liggur þessi vefsíða niðri.“ Þessi skilaboð voru á vefsíðu Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, þegar blaðamaður hugðist leita þar upplýs- inga um hvort starfsemi NASA yrði óskert þrátt fyrir deilurnar í þinginu. Svo var sem sagt ekki. Starf semin stöðvaðist strax og öllu var lokað. Það sama var uppi á teningnum í dýragörðum, söfnum og þjóðgörðum. Öllu var lokað strax, enginn peningur til. Raunar gætti áhrifanna líka langt út fyrir Bandaríkin vegna þess að starfsemi sendiráða Bandaríkjanna raskaðist strax. Hér á landi sendi sendiherra Bandaríkjanna, Luis Arreaga, forsvars- mönnum kvikmyndahátíðarinnar RIFF bréf og felldi niður hádegisverð sem hann ætlaði að halda í tengslum við hátíðina í gær, vegna þess að frumvarpið fór ekki í gegnum þingið. Hvað gerist næst? „Því lengur sem þessi staða verður uppi, þeim mun alvar- legri verða afleiðingarnar. [...] Þetta þurfti ekki að gerast, Repúblikanar sköpuðu stöðuna með hugmyndafræðilegri Bandaríkin Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is Undir álagi Barack Obama hefur verið undir miklu álagi að undan- förnu en hann hvikar hvergi frá því markmiði sínu að heilbrigðistryggingar verði í boði fyrir alla frá og með ára mótum. Sá sem leiðir and- stöðu Repúblikana í málinu er John Boehner. Hann virðist vera tilbúinn að fórna pólitísku lífi sínu fyrir það eitt að koma í veg fyrir nýtt heilbrigðistryggingakerfi, oft nefnt Obamacare.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.