Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 26

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 26
04/04 kjarninn Langflest einkahlutafélög á Íslandi er stofnuð utan um eignaumsýslu. Þau hafa því hvorki rekstrartekjur né marga starfsmenn. Einu viðurlögin sem hægt er að beita slík félög eru allt að 500 þúsund króna sekt árlega. Skili félagið árs- reikningi innan 60 daga frá tilkynningu sektarfjárhæðarinn- ar er ársreikningaskrá heimilt að lækka að lækka sektarfjár- hæðina um 60 prósent. Augljóst hefur verið af slælegum skilum margra áður fyrirferðarmikilla einkahlutafélaga, sem mörg hver skulduðu milljarða króna eftir bankahrunið og voru augljóslega orðin ógreiðslufær, að eigendur þeirra hafa frekar kosið að greiða sektina en að skila ársreikningum og upplýsa þannig um raunverulega stöðu félaganna. Fjárhagslegir hagsmunir þeirra af slíkum feluleik hafa verið miklir. Bráðabirgðaákvæði um riftanir var nefnilega sett inn í lög um gjaldþrotaskipti eftir hrun, sem lengdi hefðbundinn riftunarfrest úr tveimur árum eftir frestdag í fjögur ár. Það ákvæði rann út um síðustu áramót. Þau félög sem náðu að „þrauka“ án þess að fara í þrot en færðu til eignir á árunum 2008, 2009 og 2010 eru því í vari með þá gerninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.