Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 30

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 30
03/05 kjarninn Efnahagsmál 15,5 milljörðum króna í kassann á næsta ári, sem er 14,4 milljörðum króna meira en í ár. Þar af koma 11,3 milljarðar króna frá bönkum í slitameðferð. Minnkandi tekjur Eignarskattar skila áfram sautján milljörðum króna og þar af verða stimpilgjöld 4,3 milljarðar króna. Langstærsti hluti þess tekjustofns er auðlegðarskattur, sem nam 9,1 milljarði króna. Hann verður hins vegar afnuminn á næsta ári. Þar er því tekjustofn sem mun hverfa ef fram sem horfir. Veiðigjaldið fyrir veiðiheimildir á að skila 9,8 milljörðum króna í ríkiskassann á næsta ári. Í fjárlögum ársins 2013 var gert ráð fyrir að það myndi skila 13,5 milljörðum króna. Þá verður launaskattur á fjármálafyrirtæki lækkaður. Hann átti að skila 5,9 milljörðum króna í samneysluna í ár en fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að hann skili einungis 2,3 milljörðum króna á næsta ári. Arðgreiðslur frá fjármála- stofnunum sem ríkið á hlut í eru áætlaðar minni á næsta ári en þær voru í ár. Á fjárlögum 2013 voru þær áætlar 12,2 millj- arðar króna en eiga að verða 8,1 milljarður króna á næsta ári. Arðgreiðslur frá öðrum opinberum stofnunum, sem eru aðal- lega frá Landsvirkjun, dragast líka saman um 900 milljónir króna og eiga að verða 3,3 milljarðar króna. Styrkir Íslands frá Evrópusambandinu vegna aðildar- umsóknar að því, sem nú hefur verið sett á ís, lækka tölu- vert en verða enn til staðar á næsta ári. Í stað þess að fá 806 milljónir eins og í ár fær ríkið 216 milljónir króna frá Brussel árið 2014. Þá vekur athygli að framlög til alþjóðastofnana aukast um rúmlega 500 milljónir króna. Þar munar langmestu um að framlög Íslands til þróunarsjóðs EFTA verða tæplega 1,4 milljarðar króna árið 2014, og hækka um 728 milljónir króna á milli ára. Þróunarsjóður EFTA er oft nefndur verðmiðinn inn á innri markað Evrópusambandsins. Frá því að Ísland og Noregur skrifuðu undir EES-samninginn hafa þau greitt í þennan sjóð, en Noregur greiðir þorra þeirrar upphæðar. Sjóðurinn úthlutar svo fjármagni til þeirra fimmtán fjárlagafrumvarp 2014 og fjárlög 2011-2013 hjá Datamarket
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.