Kjarninn - 03.10.2013, Síða 48

Kjarninn - 03.10.2013, Síða 48
05/11 kjarninn Viðmælandi Vikunnar borgar kerfisins. Pólitískir andstæðingar hans segja hann einfaldlega hafa fært öll verkefni borgarstjóra yfir til emb- ættismanna, og hann sé því í raun óþarfur, á meðan stuðn- ingsmenn benda á að þeir sem hafi þekkingu og reynslu af einstökum málaflokkum séu nú meiri þátt takendur í ákvörðunum á þeirra sérsviði en nokkru sinni fyrr. Að mati Jóns er það traust sem hann hefur sýnt embættis mönnum einn af helstu lyklunum að velgengni Besta flokksins. „Það er ekkert alvald embættismanna í gangi hér heldur einungis meiri samvinna pólitískt kjörinna fulltrúa og embættis- manna. Við þurfum að treysta og bera virðingu fyrir fólki. Ég hef alltaf notað þá samskiptaaðferð við fólk. Ég vinn eftir mjög svipuðum aðferðum sem borgarstjóri og ég gerði þegar ég vann við gerð Fóstbræðra- eða Vaktaþáttanna. Ég hef ákveðið hlutverk, er í ákveðnu aðalhlutverki, en svo er fullt af fólki að gera alls konar annað, margir búnir að fjárfesta eða eiga annarra hagsmuna að gæta. Ef verkefnið gengur vel munu allir græða. Ef það gengur illa munu einhverjir tapa. Og líklega verður mér kennt um það, að því að ég er í aðalhlutverki. Menn mega alveg gagnrýna þessa aðferð og segja að hún sé ekki nógu góð. En þetta er mín aðferð og mér finnst hún virka best.“ Jón segir þetta vera nútímalega stjórnunarhætti. „Það sem við Íslendingar höfum liðið mjög fyrir, og verður svo augljóst þegar við skoðum Rannsóknarskýrslu Alþingis, úttektarskýr- sluna um Orkuveitu Reykjavíkur og fleiri þannig skýrslur, er að fólk var alltaf í aðstæðum þar sem það var jón gnarr um hörpu „Forsendur þessa verkefnis brustu algjörlega við efnahagshrunið og í því miðju stendur húsið hálfklárað. Sú ákvörðun var tekin fyrir mína tíð að ríki og borg sameinuðust um að klára það. Ég hafði blendnar tilfinningar gagnvart því þá. Svo þegar ég kynnti mér málið sá ég að það var ekkert annað hægt að gera í stöðunni. Það skipti máli að það næðist sátt um húsið. að þetta yrði ekki einhver snobbhöll heldur hús alþýðunnar sem fólk gæti komið inn í og verið stolt af. mér finnst það hafa tekist og að fólk sé almennt mjög ánægt með Hörpuna. Hún mun standa eftir okkar daga og er þegar orðin eitt af helstu kennileitum reykjavíkur. Það að láta húsið standa sem einhvers konar minn- ismerki um hrunið er ömurleg og nöturleg tilhugsun sem allir yrðu bara daprir af. auk þess var það metið svo, á sínum tíma, að það yrði jafnvel dýrara að rífa húsið en að klára það.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.