Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 49

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 49
06/11 kjarninn Viðmælandi Vikunnar að taka ákvarðanir um hluti sem það hafði ekki vit á. Það er eiginlega niðurstaðan í þessum skýrslum. Fólk sem hafði ekki hugmynd um hvað það var að gera var samt að taka ofboðslega stórar ákvarðanir. Þær voru oft teknar í góðri trú og af mikilli fullvissu, en þetta fólk hafði hvorki þekkingu, menntun eða reynslu til að taka þessar ákvarðanir. Þetta er ekki góð stjórnsýsla. Sem borgarstjóri hef ég þurfti að fara á ráðstefnur víðs vegar á Norðurlöndunum. Þar hef ég veitt því athygli hvað stór hluti fulltrúa annarra höfuðborga er fagfólk en pólitísk- ir fulltrúar eru í minnihluta. Meirihluti fólksins frá Íslandi er hins vegar alltaf pólitískir fulltrúar. Stundum hef ég hálf skammast mín. Þarna er fagfólk sem hefur mikinn áhuga á málefnunum og hefur menntað sig sérstaklega í þeim. Á þetta fagfólk ekki að fá að segja neitt um ákvarðanir á sér- sviði sínu? Á bara einhver jólasveinn eins og ég, sem er ekki einu sinni með stúdentspróf, að taka allar ákvarðanir einn? Auðvitað eigum við bara að viðurkenna að það eru aðrir sem vita meira en við um þessa hluti. Þetta þarf að breytast og það munu verða pólskipti í þessu. Stjórnmálamenn eiga að vera eftirlitsaðilar almenn eftirlitsaðilar almennings Jón segir að fagfólk verði að fá að koma að ákvörðunar- töku. Stjórnmálamenn eigi mun frekar að vera eftirlits aðilar almennings en „playerar“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.