Kjarninn - 03.10.2013, Qupperneq 69

Kjarninn - 03.10.2013, Qupperneq 69
N ýr iPad er á leiðinni frá Apple, iPad 5, og líklegt er að hann verði kynntur á einum af frægum kynningar fundum Apple síðar í mánuðinum, samkvæmt frásögnum frétta- miðla sem sérhæfa sig í tækni umfjöllun, þar á meðal TechRadar. Það sem helst er talið skilja hann frá fyrri útgáfum er að hann er mun fyrirferðarminni, ríflega 23 prósentum þynnri og þriðjungi léttari en iPad 4, auk þess sem uppfærð útgáfa A7-örgjörvans mun keyra vinnslu hans áfram. Þá verður lýsing í skjánum endurbætt og notkunarupplifunin á að vera áhrifameiri og betri. Microsoft vinnur á Allt frá því í febrúar á þessu ári hefur legið fyrir að nýr iPad 5 væri á leiðinni. Í millitíðinni hefur staðan á spjaldtölvu- markaði breyst umtalsvert. Surface-tölvurnar frá Microsoft hafa selst vel og eru þær samanlagt með 7,5 prósenta markaðs hlutdeild í Bandaríkjunum. Þá hafa spjaldtölvur frá öllum þeim framleiðendum sem nýta Android-stýrikerfi í tölvur sínar einnig selst vel að undanförnu. Bandaríska greiningarfyrirtækið ABI Research greindi frá því í frétta- tilkynningu 27. september síðastliðinn að spjaldtölvur með Android-stýrikerfi hefðu selst meira en Apple-tölvur á öðrum fjórðungi þess árs. Samanlagðar tekjur af spjaldtölvusölu námu 12,7 milljörðum Bandaríkjadala, eða sem nemur ríflega 1.530 milljörðum króna. Android líka Apple gefur ekki upp hvernig salan skiptist á milli einstakra útgáfa af iPad en samkvæmt greiningum ABI Research dróst salan á iPad saman um 17 prósent á sama tíma og sala á tölvum með Android-stýrikerfi jókst um sömu prósentu. Þrátt fyrir þessar breytingar er staða Apple á spjaldtölvumarkaði gríðarlega sterk og fátt bendir til þess að heljartak fyrirtækis- ins á spjaldtölvumarkaði sé að minnka mikið. Hins vegar er sótt að Apple úr öllum áttum eins og búast má við Myndband sem blaðamenn techRadar gerðu um mögulegt útlit og virkni iPad 5 hefur vakið athygli 02/03 kjarninn tækni Tækni Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.