Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 75

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 75
02/05 kjarninn Exit einnig haldið úti hinum frábæru skemmti kvöldum „Undir áhrifum“ á Kaffibarnum. Guðmundur er tiltölu- lega nýfarinn að semja tónlist, allavega sem hann flytur opinberlega, en hann er nokkuð lunkinn grafískur hönnuður og á meðal annars heiðurinn að grafísku útliti LungA á Seyðisfirði. Fyrsta útgáfa Good Moon Deer var margmiðlunarverkið Blur, sem var samblanda staf- rænnar smáskífu og HTML5-heimasíðu. Tónlist Good Moon Deer er rafrænn og djassskotinn bræðingur þar sem sundurklippt og brotin sömpl halda fast í hendur lifandi trommutakta sem Ívar knýr áfram. Á köflum minnir þetta tvíeyki á erlenda framámenn á borð við The Books, Four Tet og Prefuse 73 og er óhætt að segja að þeir séu alveg sér á báti á Íslandi. Grísalappalísa Þessi rúmlega ársgamli sextett er skipaður tónlistar- mönnum á miðjum þrítugsaldri sem flestir hafa verið saman í hljómsveitum frá unglingsaldri og hafa sett mark sitt á íslensku jaðartónlistarsenuna. Gítarleikarinn Albert Finnbogason og bassaleikarinn Bergur Thomas Anderson eru báðir úr Breiðholti og hafa spilað saman í nokkrum hljómsveitum alveg frá því að þeir gengu í grunnskóla. Trymbillinn Sigurður Möller Sívertsen Smelltu til að hlusta á Good Moon Deer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.