Kjarninn - 26.12.2013, Page 31

Kjarninn - 26.12.2013, Page 31
maí apríl mars feb jan okt sept des ágú nóv júlí júní 07/13 Fréttir Ársins 2013 júní erlentinnlent 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 ríkisútvarpi Grikklands lokað 12. júní 2013 Stjórnvöld í Grikklandi ákváðu að loka ríkis- útvarpinu og uppskáru gríðarlega óánægju. Starfsmenn neituðu að leggja niður störf og héldu áfram að sjónvarpa á netinu eftir að slökkt hafði verið á sendum. Seinna á árinu var ríkisútvarpið endurreist. Flóð í evrópu 7. júní 2013 Gríðarleg flóð héldu áfram að valda miklum skemmdum og röskunum víða um Evrópu. Heilu bæirnir fóru nánast í kaf. íslendingur dæmdur í 12 ára fangelsi í Kaupmannahöfn 3. júní 2013 Guðmundur ingi Þóroddsson, höfuðpaur í stórfelldu alþjóðlegu smygli á 67 kílóum af amfetamíni, var dæmdur í tólf ára fangelsi í Kaupmannahöfn. Sex Íslendingar til viðbótar voru ákærðir í málinu. Hemmi Gunn fellur frá 4. júní 2013 Hermann Gunnarsson, Hemmi Gunn, andaðist 66 ára að aldri. Hemmi var í taílandi þegar hann lést. tveir barnaníðingar dæmdir í fangelsi 7. júní 2013 Karl Vignir Þorsteinsson var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekaðar nauðganir og kaup á vændi af andlega veiku fólki. Sama dag var maður, þekktur sem Eyþór áhugaljósmyndari, dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn tólf stúlkum. Hlé gert á viðræðum við esB 13. júní 2013 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði með Stefan Füle, stækkunarstjóra Evrópusambandsins, og tilkynnti honum að íslensk stjórnvöld hefðu tekið ákvörðun um að gera hlé á viðræðum við sambandið. veiðigjöldin lækkuð 19. júní 2013 Frumvarp um lækkun veiðigjalda var sam- þykkt á alþingi. Ríkið mun verða af milljarða- tekjum vegna þeirrar lækkunar. Berlusconi dæmdur 24. júní 2013 Silvio Berlusconi var dæmdur í fangelsi eftir margra ára málarekstur. Hann fékk sjö ára dóm fyrir að hafa borgað stúlku undir lögaldri fyrir kynlíf og fyrir valdníðslu. Þessi fyrr- verandi forsætisráðherra má vegna dómsins aldrei gegna opinberu embætti aftur. Fyrstu uppljóstranir snowdens 7. júní 2013 Fyrstu uppljóstranir Edwards Snowden komu fyrir sjónir almennings. Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSa, hafði um langt skeið haft aðgang að persónuupplýsingum fólks í gegnum samskiptamiðla. Snowden hafði safnað saman gríðarlegu magni gagna þegar hann starfaði fyrir NSa. Þetta var upphafið að stærsta fréttamáli ársins, og enn eru ekki öll kurl komin til grafar. Snowden kom fram í fjöl- miðlum þegar hann hafði flúið Bandaríkin til Hong Kong, þaðan sem hann fór til Rússlands. Þar dvelur hann enn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.