Kjarninn - 26.12.2013, Síða 34

Kjarninn - 26.12.2013, Síða 34
ágú júlí júní maí apríl mars feb jan okt des nóv sept 10/13 Fréttir Ársins 2013 september erlentinnlent 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 angela merkel og félagar vinna sigur í kosningum 23. september 2013 angela Merkel og kristilegir demókratar fengu nærri helming þingsæta þegar gengið var til kosninga í Þýskalandi. Kanslarinn stóð því áfram sterkur að vígi. Undir lok ársins var búið að mynda stjórn með jafnaðarmönnum. nýnasistar handteknir í Grikklandi 28. september 2013 Sex þingmenn úr flokki nýnasista í Grikklandi, Gullinni dögun, voru handteknir. Mennirn- ir voru allir sakaðir um aðild að glæpa- samtökum, en sumir voru einnig sakaðir um líkamsárásir og peningaþvætti. Nokkrum vikum fyrr hafði rapparinn Pavlos Fyssas verið myrtur og maður tengdur Gullinni dögun ját- aði á sig morðið. Skýrsla var gefin út í septem- ber sem tengdi flokkinn og flokksmenn við 33 ofbeldisbrot. Hægriflokkur og Framfara- flokkur mynda stjórn 9. september 2013 Hægriflokkarnir unnu sigra í þing- kosningunum í Noregi í september. Erna Solberg og Siv Jensen gengu til stjórnar- samstarfs nokkrum vikum síðar. Forsætisráðherra í ósam- stæðum skóm með obama 4. september 2013 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sat fund með forsætisráðherrum Norðurlandaríkjanna og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í Stokkhólmi. Sigmundur Davíð mætti til fundarins í einum Nike-íþróttaskó og einum herraskó. arnaldur verðlaunaður 12. september 2013 Ný glæpasaga eftir arnald indriðason hlaut RBa-glæpabókaverðlaunin, sem eru ein þau eftirsóttustu í heimi í þessum flokki bók- mennta. lyfjarisi áformar milljarða- framkvæmdir á íslandi 19. september 2013 Sagt var frá því að alvogen hygðist reisa hátæknisetur í Vatnsmýri og ráðast í aðra fjárfestingu hérlendis. Umfang hennar er um 25 milljarðar króna. Gísli marteinn hættir í pólitík 25. september 2013 Gísli Marteinn Baldursson tilkynnti að hann væri hættur sem borgarfulltrúi og í pólitík, þar sem hann hefði ráðið sig til að stjórna umræðuþætti á RÚV. Forstjóri lsH segir upp 27. september 2013 Björn Zoëga sagði upp starfi sínu sem for- stjóri Landspítalans. Páll Matthíasson tók við starfinu. risaraforkuver í eþíópíu 27. september 2013 tilkynnt var að Reykjavík Geothermal, fyrir- tæki sem er stýrt af og er að hluta til í eigu Íslendinga, hefði samið um að byggja og reka allt að þúsund megavatta raforkuver í Eþíópíu. umdeild trúarhátíð haldin í laugardalshöll 28. september 2013 Hátíð vonar var haldin í Laugardalshöll á vegum samtaka sem kennd eru við Billy Graham. Sonur hans, Franklin, predikaði, en hann og fylgismenn hans eru yfirlýstir andstæðingar samkynhneigðra. Þjóðkirkjan auglýsti hátíðina á vef sínum. Hryðjuverk í Kenía 22. september 2013 tugir manna létu lífið þegar hryðjuverka- samtök hertóku verslunarmiðstöð í Naíróbí í Kenía í lok september. Sómölsku hryðjuverka- samtökin al-Shabab lýstu ódæðinu á hendur sér og sögðu það hefnd fyrir hernað Keníu- manna í Sómalíu. Umsátur var um verslunar- miðstöðina í nokkra daga á meðan byssumenn voru þar inni. Forseti landsins lofaði því að ill- virkjunum yrði refsað fyrir hryðjuverkaárásina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.