Kjarninn - 26.12.2013, Síða 52

Kjarninn - 26.12.2013, Síða 52
05/07 kjarninn tÓNLiSt að sveitin hafi samið við stórt plötu fyrirtæki. Frá sama landi en talsvert öðruvísi hljómi sendi Psyke Project frá sér plötuna Guillotine – sem ætti ekki að svíkja unnendur harðkjarna/metal og/eða sveitarinnar, sem virðist eingöngu verða betri og betri með hverri plötu. Sennilega umtalaðasta plata innan geirans var önnur plata Deafheaven – Sunbather. Því má líklega þakka hversu óvenju aðgengileg hún er miðað við tónlistarstefnuna, en hún blandar svartmálmi saman við melódískar tónsmíðar. Modern Life Is War sendi frá sér fyrstu plötu sína síðan hún lagði upp laupana árið 2008. Henni var afar vel tekið og er ekki að heyra að hljómsveitin hafi verið óvirk svo lengi. Platan, Fever Hunting, var unnin af Kurt Ballou úr Converge og kom út hjá Deathwish, sem varla virðast stíga feilspor. Cult of Luna gaf út hina stórgóðu Vertikal. Hljómsveitin hefur einstaklega næmt eyra fyrir grípandi melódíum og nær sem fyrr að flétta þær léttilega við öskrandi þunga. Meðal annarra hljómsveita sem gerðu það gott á árinu með útgáfum sínum í harðari kantinum má nefna SubRosa , Carcass og Watain. Af hipphopp/R&B/rappútgáfum ársins má nefna plötur Earl Sweatshirt, Drake og Childish Gambino, sem allar voru prýðilegar. Þær sem áttu árið hvað mest að mati undirritaðr- ar í þeirri stefnu voru þó óneitanlega plöturnar Yeezus, Wolf og Government Plates. Enginn skortur virðist vera á sjálfsáliti Kanye West, líkt og enginn skortur er á pottþéttum plötum frá kappanum. Yeezus er talsvert frábrugðin síðustu plötu Kanye, myrkt og metnaðarfullt verk sem mótar Kanye enn frekar sem tónlist- armann. Tyler, the Creator sendi frá sér plötuna Wolf, sem er rök- rétt framhald plötu hans Goblin frá 2011 og ætti ekki að svíkja aðdáendur rapparans. Tyler er kjaftfor að vanda og sparar ekki kveðjurnar heim í stofu en við það hjálpar einvalalið á borð við Frank Ocean, Erykuh Badu og Pharrell. Death Grips gaf út Government Plates í nóvember sem frítt niðurhal við góðar undirtektir. Sveitin er með þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.