Kjarninn - 26.12.2013, Síða 53

Kjarninn - 26.12.2013, Síða 53
06/07 kjarninn tÓNLiSt áhugaverðari á markaði í dag, virðist geta gert hvað sem er og hikar ekki við að gera það – tilrauna mennskan er sem ferskur blær inn í senuna. Raftónlistarsenan átti mögu- lega sterkasta árið af þeim tón- listarstefnum sem hér eru teknar til greina. Af framúrstefnu legum og tilraunakenndari tónlistar- mönnum ársins innan stefn- unnar má nefna Burial, Haxan Cloak, Tim Hecker og Oneothrix Point Never. Burial kom flestum að óvörum og gaf út þriggja laga stuttskífuna Rival Dealer í desember, nákvæmlega ári eftir síðustu stuttskífu, og má því vonast eftir að fá árlega jólaglaðning frá Burial-sveininum næstu ár. Hann er greini- lega búinn að taka ástfóstri við tónlistar formið og virðist það henta honum fullkomlega enda eru stuttskífurnar undanfar- in ár hverri annarri betri. Tim Hecker og Daniel Lopatin (Oneothrix Point Never) gáfu út stórgóða plötu saman árið 2012 og eiga svo tvær af betri tilrauna-rafplötum ársins; Virgins og R Plus Seven. Haxan Cloak er á hraðri uppleið þessa dagana og plata hans Excavation er þung og vönduð plata sem mun standast tímans tönn. Listamenn og hljómsveitir á borð við Atoms for Peace, Trentemoller, Darkside, Forest Swords, Moderat, Baths, Boards of Canada og Shlohmo áttu einkar góðar plötur á árinu. Þá ber sérstaklega að nefna frábæra plötu James Blake – Overgrown. Platan er sannkallaður töfraheimur og besta verk Blakes hingað til. Aðrar plötur sem vert er að minnast á úr hinum ýmsu stefnum eru stórgóðar plötur Melody’s Echo Chamber, Arcade Fire, Bibio, Kurt Vile, My Bloody Valentine og Youth Lagoon. Göldróttur James Blake gerði töfra- gripinn Overgrown á árinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.