Kjarninn - 26.12.2013, Side 74

Kjarninn - 26.12.2013, Side 74
04/07 kjarninn tÖLVULEiKiR hvort sem það er línuleg dagskrá sjónvarpsstöðvanna eða Netflix eða álíka streymisþjónustur, er meðal þess sem Microsoft menn eru að tala um. Einnig á að keyra grimmt á svokallað SmartGlass, sem gerir fólki kleift að nota snjalltæki til að tengjast vélinni með ýmsum hætti, ásamt því að hampa nýrri útgáfu af Kinect sem nemur spilarann og hreyfingar hans. Sony hefur flutt þau skilaboð að þetta sé leikjatölva fyrir alvöru leiki og hefur fyrirtækið einsett sér að gera óháðum framleið- endum sem hæst undir höfði. Það gerði Microsoft sérstaklega vel á Xbox 360 en hefur klúðrað lítillega fyrir Xbox One þó að einhver skref hafi verið tekin í rétta átt. Viðtökur þessara véla frá Sony og Microsoft voru eins og svart og hvítt. Internetið, bæði almúginn og tröllin, elskuðu Playstation 4 og gerðu grín að Xbox One, en á þeim bænum klúðruðu menn skilaboðunum algjörlega með því að tala of mikið um allt annað en tölvuleikina. Með enda lausum viðtölum, myndböndum á samfélagsmiðlum og fréttatilkynningum náðu Microsoft-menn þó að rétta úr kútnum og koma því til skila að auðvitað yrði Xbox One auðvitað líka hörku leikjatölva, gerð fyrir tölvuleiki fyrst og fremst. Þeim tókst það vel til að Sony byrjaði þá að breyta sín- um skilaboð til að jafna leikinn. Það sem er nýtt í þessari kyn- slóð sem helst er talað um er auðvitað hvað þær eru öflugar (en ekki hvað) og allt loksins í fullri háskerpu og enn betri fjölspilun, auk þess sem hægt er að kaupa leikina á útgáfu- degi í vélinni sjálfri í formi niðurhals svo eigendur þeirra þurfi ekki að labba út í búð og þannig fórna dýrmætum tíma sem mætti eyða í leikjaspilun. Dómar helstu miðla gefa vélunum svipaða einkunn en það sem skiptir öllu er leikirnir allir sem eiga eftir að koma. Microsoft hlýtur að fagna, enda fær vélin miklu betri dóma en internetið taldi að hún myndi fá. Leikirnir sem hafa komið út í dag fá þó misjafna dóma. Öðruvísi skotleikur Bioshock-leikirnir eru með útpældum söguþræði og vönduðu umhverfi. Bioshock infinite hefur hlotið sérlega mikið lof.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.