Kjarninn - 26.12.2013, Blaðsíða 76

Kjarninn - 26.12.2013, Blaðsíða 76
06/07 kjarninn tÖLVULEiKiR nBa2K14 fær bestu dómanna Knack, leikurinn sem Sony hefur hampað hvað mest í auglýs- ingum, er fallegur, enda Playstation 4 öflug tölva. Leikurinn sjálfur færir þó ekkert nýtt að borðinu sem menn hafa ekki séð áður. Verið er að endurvinna hugmyndir og það illa. Að sama skapi fær Ryse (eingöngu fyrir Xbox One) sem gerður er af Crytek (FarCry, Crysis) misjafna dóma, en um er að ræða „hack and slash“-leik með sífelldum endurtekningum og myndskeiðum (e. cutscenes) þó að grafíkin sé sannarlega góður fulltrúi nýrra tíma og öflugri véla. Menn áttu alltaf von á fallegum leik enda Crytek-menn þekktir fyrir að gera leiki sem fá öflugustu PC-vélar til að biðja um miskunn, þeir kunna að gera grafík. Öll myndskeið úr Ryse sýna það og sanna en á sama tíma sér maður að spilunin er kannski ekki nýjasta nýtt. Sá leikur sem eflaust fær bestu dómana er NBA2K14, en framleiðandinn Visual Concepts hefur haft vinningsformúlu í höndunum í mörg ár. Helsti keppinauturinn, EA Sports, hætti gerð NBA Live-leikjanna sem hafa komið út í yfir tíu ár og settist aftur að teikniborðinu, en fyrsta útgáfan af endur- bættum leik sem kom út nýverið hefur hlotið vægast sagt slæma dóma. Í NBA2K14 geta menn séð með eigin augum Nýtt líf Tomb Raider Lara Croft hefur verið hugsuð upp á nýtt og fyrsti leikurinn af eflaust mörgum var mærður í bak og fyrir. Fyrirmyndar endur- gerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.