Kjarninn - 26.12.2013, Page 87

Kjarninn - 26.12.2013, Page 87
05/06 kjarninn StJÓRNMÁL á langtímamarkmiðum. Erfitt hefur reynst fyrir stjórnar- andstæðinga að gagnrýna Merkel, þar sem hún á það til að taka stefnur þeirra til skoðunar og jafnvel innleiðingar. málamiðlanir og stefnubreytingar Helstu hitamál síðustu misseri þar sem Merkel hefur verið í brennidepli eru stjórnarmyndunar viðræður við Jafnaðarmanna flokkinn, NSA-hleranir, ESB- niðurskurðaraðgerðir og stefnubreyting í kjarnorkumálum. Í kjölfar niðurstöðu þingkosninganna í september á síðasta ári ákvað flokkur Merkel að fara í stjórnarmyndunar- viðræður við Jafnaðarmanna flokkinn. Þrátt fyrir að Kristilegi demókrata flokkurinn hafi hlotið 41,5% en Jafnaðarmanna- flokkurinn 25,7% er nokkuð ljóst að Merkel og flokksfélagar hafa þurft að fórna ýmsu til þess að samningar næðust. Nokkrum af helstu kröfum Jafnaðarmanna var mætt, en lágmarkslaun verða sett á í öllu Þýskalandi, sem áður hafði aðeins tíðkast í nokkrum sambandsríkjum. Merkel stóð hins vegar föst á því að skattar yrðu ekki hækkaðir. Lítið kom fram í stjórnarsáttmálanum um skuldavanda Evrusvæðisins en Merkel mun eflaust halda áfram á sömu braut þar sem helsta markmiðið er að bjarga evrunni. „If the Euro fails, Europe fails,“ hefur hún látið hafa eftir sér. Fram að árinu 2011, þegar náttúruhamfarir ollu leka í kjarnorkuverinu í Fukushima, hafði Merkel verið eindreginn stuðningsmaður kjarnorkunotkunar. Eftir hörmungarnar í Japan breytti hún algjörlega um stefnu og ákvað að loka ætti öllum kjarnorku- verum í Þýskalandi á næstu árum. Í stjórnarsáttmálanum skrifaði hún að auki undir aðgerðir sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2020. Hleranir valda titringi Það mál sem vakti heimsathygli á árinu 2013 var þó ekki kosningasigur Merkel og áframhaldandi vera hennar í kanslarastól Þýskalands. Hleranir Bandarísku þjóðar- öryggisstofnunarinnar (NSA) á farsíma Angelu Merkel vöktu gríðarlega reiði í Þýskalandi. Sendiherra Bandaríkjanna ítareFni Merkilegur ferill Heimildarmynd BBC um Merkel Merkel kosin þrisvar BBC fjallar um Merkel Fyrstu kjörtímabilin BBC fjallar um fyrstu árin Smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa ítarefnið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.