Kjarninn - 26.12.2013, Síða 95

Kjarninn - 26.12.2013, Síða 95
07/09 kjarninn BÍLaR tveimur forþjöppum, skilar um 630 hestöflum til hjólanna, með viðkomu í átta hraða sjálfskiptingu. Skiptingin notast við GPS-staðsetningartækni til að velja rétta gíra fyrir kom- andi beygjur, sem verður að teljast framandi tilhugsun. Það þarf ekki að hafa mörg orð um þennan bíl, þarna eru sígild fegurð og framúrstefnuleg tækni hrist saman í óaðfinnan legan kokkteil. Ferrari 458 speciale 458 Speciale er sérútgáfa af Ferrari 458, sem er að margra mati einn fallegasti Ferrari-bíll síðari tíma. Hann ku vera í uppá- haldi, m.a. hjá James May úr Top Gear-þáttunum vinsælu. Þessi útgáfa er kraftmeiri en upprunalega útgáfan, 605 hest- öfl og togar 540 newtonmetra. Að auki er hann 90 kg léttari og búinn alls kyns háþróuðum rás- og skriðvarnarbúnaði, ættuðum úr Formúlu 1, og kemst í hundraðið á undir þremur sekúndum. Frést hefur af sjálfsíkviknun og öðrum undarlegum slys- um þar sem Ferrari 458 á í hlut undanfarin misseri. Verk- smiðjurnar hafa innkallað bílana að minnsta kosti tvisvar vegna framleiðslugalla – en það ætti svo sem ekki að koma neinum Ferrari-aðdáanda á óvart.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.