Kjarninn - 26.12.2013, Page 97

Kjarninn - 26.12.2013, Page 97
09/09 kjarninn BÍLaR Undanfarin ár hefur lítið farið fyrir nýjum pallbílum á Íslandi, sem þó voru hér æði vinsælir fyrir ekki svo löngu. Skýrist það sennilega af óhagstæðu gengi og miklum hækkunum á vörugjöldum auk lítillar almennrar bílasölu. Engu að síður er ástæða til að minnast á tíðindi úr vestur- heimi, þar sem bílarisarnir þrír Ford, GM og Chrysler bítast um þennan mikilvæga markað. Lengi hefur verið kallað eftir því að svokallaðir hálftonna pallbílar verði boðnir með dísilvél en þrátt fyrir ýmsar yfir- lýsingar allra þessara framleiðenda hefur lítið orðið um efndir. Nú ríður loks Ram (áður Dodge, dótturfyrirtæki Chrysler) á vaðið með 3,0 lítra V6 dísilvél, sem mun skila 240 hestöflum og 570 newtonmetra togi. Hinir tveir framleiðendurnir veðja áfram á bensínvélar og þær framþróanir sem orðið hafa í hagkvæmni þeirra, en fróð- legt verður að sjá hvernig viðtökur verða við Ram 1500 dísil. PALLBÍLAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.