Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 80

Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 80
72/74 KjaFtÆði atvinnulaus, heimilislaus, skuldugur. Hvernig gat þetta gerst? Til þess að skilja hvernig þetta gat gerst þurfti ég að fara í ferðalag. Ferðalag aftur í tímann. Átján ára gamall fékk ég mér mitt fyrsta kreditkort. Einhverjir myndu spyrja hvað einstaklingur með engar ráðstöfunar tekjur hefur að gera með greiðslukort, en sölu- maðurinn frá kortafyrirtækinu var ekki sá maður; þvert á móti sagði hann að þetta svarta kort væri fyrir ungt fólk. Ég, verandi ungt fólk, var ekki að fara að efast um orð einhvers sem ætlaði að gefa mér 40 auka þúsund- kalla sem ég gæti eytt í hvað sem hugurinn girntist. Tveimur mánuðum síðar fékk ég svo mína fyrstu innheimtuviðvörun. Ég mun aldrei gleyma henni því að hún lét sér ekki nægja að nota rautt letur og hástafi til að undirstrika alvarleika málsins, heldur var bréfið sjálft prentað á eldrauðan pappír með svörtu feitletri eins og boðskort í sataníska afmælisveislu. Þessu fylgdi mitt fyrsta og eina kvíðakast. Stuttu síðar tók ég annað stórt skref í lífi fulltíða einstaklings og fékk mér mína eigin heimasímalínu. Að sjálfsögðu hringdi enginn í þetta númer nema sölumenn. Ég hef alltaf átt erfitt með símsölu og þá sér- staklega að segja nei þegar ég virkilega vil segja nei. Það er einhver brotinn partur af mér sem vill að öllum líki vel við mig og það endar oftar en ekki á því að ég segi já, sem aftur hefur skilað sér í gríðarlegu magni af uppsöfnuðum gíróseðlum á heima- bankanum mínum frá hinum ýmsu kristilegu góðgerðarsam- tökum sem ég hef engan hug á að borga. Í þetta skiptið hringdi maður með titrandi röddu í mig. Hann sagði mér að hann væri að kynna nýja þjónustu, eitthvað sem mundi verða til þess að ég gæti átt náðugt ævikvöld. Einhverjir myndu spyrja hvað menntaskólanemi „[...] ég þurfti að afsaka mig úr enskutíma og fara út á bílastæðið fyrir utan MH þar sem þunnhærður maður maður með flóttalegt augna- ráð bað mig um að setjast í aftursætið á skítugri Toyota Corollu eins og ég væri tálbeita í Kompásþætti.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.