Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 79

Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 79
71/74 KjaFtÆði É g var staddur á yfirgefnum hostel-bar á eyju í Suður-Taílandi þegar Geir H. Haarde bað guð um að blessa Ísland í ræðu sem var að mestu leyti stolin úr kvikmyndinni Armageddon. Ég veitti galtómri þvælunni sem vall upp úr sitjandi forsætisráðherra samt ekki mikla athygli því að ég var allt of upptekinn við að horfa á þá litlu peninga sem ég átti hverfa ofan í eitthvert svarthol sem kallast gengisvísitala. Fram að þessu hafði ég í barnslegri einlægni haldið að peningar væru föst stærð sem ég einn hefði þau forréttindi að kasta á glæ í pizzur, raftæki og illa ígrundaðar utanlands- ferðir – ekki eitthvað sem gæti bara gufað upp. Þremur svefntöflum, 50 þúsund króna láni frá fyrr- verandi kærustu og 500 evru sekt fyrir smygl á kínverskri DVD-útgáfu af Mýrinni (þar sem Baltasar sjálfur var á kápunni á hestbaki með kúrekahatt) síðar var ég kominn aftur til Íslands – eða Nýja Íslands eins og það var víst kallað; Ég veit ekki neitt Hrafn Jónsson skrifar um sjálfan sig KjaFtÆði hrafn jónsson kvikmyndagerðarmaður kjarninn 23. janúar 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.