Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 63

Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 63
57/57 græjur kjarninn 23. janúar 2014 snapchat Ég fékk mér Snapchat þegar það kom á markað en var svolítið lengi að byrja að nota það. Ég fæ hins vegar mikið af snapchöttum frá hinum ýmsu vinum mínum þó að ég fái ábyggilega flest frá Nínu mágkonu og pabba. Þetta getur verið voða skemmtilegt. íslands- banka- appið Mikið notað. Þar get ég skoðað hvað ég eyði miklu, millifært og annað þar inni. Ég er líka sú sem á erfitt með að leggja pinnið á minnið svo ég nota appið til að aðstoða mig við að fá pinnið mitt sent aftur. Facetime Ég nota það mikið – ótrúlega sniðugt þar sem hægt er að hringja frítt í alla. Sértstaklega hentugt á ferðalögum erlendis eða þegar þarf að ná í ein- hvern í útlöndum. Þetta er voðalega líkt Skype en mér finnst eins og þetta sé öflugara. rakel garðarsdóttir framleiðandi hjá Vesturporti „Ég á iPhone 5 - sem er ómissandi tæki.“ 57/57 grÆjur tÆKni Polaroid æðir inn í nútímann Margir voru búnir að afskrifa hið gamalkunna ljósmyndafyrirtæki Polaroid á upplýsingaöld. Flaggskip þess, sjálfsframkallandi myndavélin, virtist eiga lítið erindi við aðra en hipstera, enda retro-áferðin á myndunum nú fáanleg sem slikja á Instagram. Polaroid neitar hins vegar að deyja. Þvert á móti ætlar fyrirtækið að taka fullan þátt í framþróuninni með nýjustu vöru sinni, Polaroid Social matic. Tækið er í raun myndavél og raun- tímaprentari hnoðað saman í eitt. ÞSJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.