Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 49

Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 49
44/46 Viðtal „Það er svo erfitt að lýsa því sem maður gengur í gegnum þegar barnið manns hverfur, jafnvel í marga daga. Eftir ákveðinn tíma fer maður bara að dofna upp, maður hálf- partinn lamast af áhyggjum og verður máttlaus,“ segir Lilja. Íris tekur í sama streng. „Þó að maður þekki ekki hlutfallið veit ég að langflestar stúlkur sem leiðast út í svo mikla neyslu lenda í ógeðslegu ofbeldi. Þær átta sig meira að segja ekki einu sinni sjálfar á því að það sé verið að misnota þær. Þær lenda oft og tíðum í greipum eldri manna sem halda að þeim fíkniefnum í annarlegu ástandi svo þeir geti misnotað þær. Þessir menn, sem oftar eru eldri og með hálfgerða hirð í kringum sig, nota líka oft unga drengi til að fremja afbrot, þjófnað og innbrot, sem fá fíkniefni að launum,“ segir Íris. Konurnar segja útilokað að kasta tölu á fjölda þessara týndu barna. „Það er ómögulegt að vita hversu stór hópur þetta er. Þetta er mjög falið og þessu fylgir mikil skömm. En það er afar aðkallandi að þessum börnum verði komið til áhyggjufullar mæður Ómögulegt er að lýsa angist- inni sem foreldrar upplifa þegar börnin þeirra hverfa inn í brenglaðan heim neyslunnar, jafnvel svo dögum skiptir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.