Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 72

Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 72
65/66 tónlist ema EMA er einyrkjasveit tónlistar- konunnar Eriku M. Anderson, sem í vor sendir frá sér sína aðra breiðskífu sem heitir „The Future‘s Void“. Tónlist hennar er ögrandi og falleg í senn, jöfn blanda af poppi og ærandi tilraunamennsku. mac demarco Kanadíski flipparinn og Íslands- vinurinn Mac DeMarco gefur út nýja breiðskífu í apríl og hefur hún fengið nafnið „Salad Days“. Síðustu tvær breiðskífur hans eru frábærar, góð blanda af bjöguðu skynvillupoppi og glysrokki sem mætti setja í flokk með Ariel Pink‘s Haunted Graffiti og R. Stevie Moore. thee silver mt. Zion memorial orchestra Kanadíska jaðarrokksveitin Thee Silver Mt. Zion Memorial Orchestra hefur vaxið jafnt og þétt með árunum. „Fuck Off Get Free We Pour Light on Everything“ er titill nýjustu afurðar hennar og er það Constellation Records sem sér um útgáfu eins og fyrr. Þessi sveit deilir meðlimum með Godspeed You! Black Emperor en fetar örlítið aðrar slóðir án þess að íburður og dramatík sé eitthvað minni. young Fathers Íslandsvinirnir Young Fathers frá Skotlandi komu, sáu og sigruðu á síðustu Iceland Airwaves. Þeir senda frá sér fyrstu breiðskífu sína í byrjun febrúar og heitir hún „Dead“. Young Fathers eru á mörk- unum að vera hipphopp og mætti staðsetja þá einhvers staðar á milli sveita á borð við Shabazz Palaces, Death Grips og Animal Collective.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.