Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 22

Kjarninn - 23.01.2014, Blaðsíða 22
19/21 topp 5 3 útVarpsgjald Vegna rúV Árið 2009 var útvarpsgjaldið lagt niður og ákveðið að innheimta sérstakan nefskatt á allt andandi fólk yfir lögaldri og alla lögaðila. Þessi skattur leggst sem sagt jafnt á alla og átti að standa undir rekstri Ríkisútvarpsins. Og skattlagningin er að skila miklum fjárhæðum á árin hverju. Á árinu 2014 borga Íslendingar til að mynda 4,2 milljarða króna í þetta gjald. Vandamálið við þessa innheimtu er að hún skilar sér alls ekkert að öllu leyti til RÚV. Vinstristjórnin byrjaði á þeim óskunda að taka til sín hluta þess í önnur verkefni, með þeim rökum að „hér hefði orðið hrun“. Sitjandi ríkisstjórn ætlar að halda ósómanum áfram. Á gildandi fjárlögum er einungis reiknað með að 3,4 milljarðar króna af þeim 4,2 milljörðum króna sem verða innheimtir skili sér til RÚV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.