Kjarninn - 23.01.2014, Page 22

Kjarninn - 23.01.2014, Page 22
19/21 topp 5 3 útVarpsgjald Vegna rúV Árið 2009 var útvarpsgjaldið lagt niður og ákveðið að innheimta sérstakan nefskatt á allt andandi fólk yfir lögaldri og alla lögaðila. Þessi skattur leggst sem sagt jafnt á alla og átti að standa undir rekstri Ríkisútvarpsins. Og skattlagningin er að skila miklum fjárhæðum á árin hverju. Á árinu 2014 borga Íslendingar til að mynda 4,2 milljarða króna í þetta gjald. Vandamálið við þessa innheimtu er að hún skilar sér alls ekkert að öllu leyti til RÚV. Vinstristjórnin byrjaði á þeim óskunda að taka til sín hluta þess í önnur verkefni, með þeim rökum að „hér hefði orðið hrun“. Sitjandi ríkisstjórn ætlar að halda ósómanum áfram. Á gildandi fjárlögum er einungis reiknað með að 3,4 milljarðar króna af þeim 4,2 milljörðum króna sem verða innheimtir skili sér til RÚV.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.