Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 7

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 7
04/05 leiðari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra að viðbótarframlög í samkeppnissjóði upp á 2,8 milljarða króna á nokkrum árum (3,5 prósent af skuldaniðurfellingargjöfinni) ýti Íslandi í fremsta flokk á meðal allra landa heims hvað varðar áherslu á vísindi, rannsóknir og nýsköpun er í besta falli fjarstæðukennd. Við verðum enn langt á eftir hinum Norðurlöndunum og órafjarlægð frá til dæmis Banda- ríkjunum. Við erum einfaldlega ekki þjóð sem leggur áherslu á að fjölga eggjunum í körfunni. Efnahagur okkar hvílir aðallega á þremur stoðum: útflutningi á fiski og áli og innflutningi á ferðamönnum. Tvær fyrstu stoðirnar, fiskur- inn og álið, eru að mestu auðlindadrifnar frumatvinnustoðir. Ferðaþjónustan er at- vinnugrein sem byggir að mestu á láglauna- þjónustu. Aðgerðir sitjandi stjórnvalda hafa fyrst og fremst snúist um að standa vörð um þessar stoðir. Og að láta sig dreyma um olíu. Hvað ætlar Ísland að verða þegar það er orðið stórt? Þegar ofangreint er dregið saman er hægt að draga þá ályktun að á Íslandi sé ekki verið að nýta auðlindirnar til að byggja upp það samfélag sem fólkið vill búa í heldur reynt að láta fólkið aðlaga sig að auðlindadrifnu frumvinnslukerfinu sem hentar valdaöflunum best. Á Íslandi bjóðast því ekki þau atvinnutækifæri sem ungt fólk sækist fyrst og fremst eftir á grundvelli menntunar sinnar. Á Íslandi er velferðarkerfið að dragast aftur úr að gæðum. Vöntun er á fólki sem vill vinna í því og stjórnmálamenn neita að takast á við þau risavöxnu uppbyggingarverkefni sem nauðsynlegt er að takast á við svo við getum menntað hina ungu, hjúkrað öllum og séð fyrir hinum öldnu. Á Íslandi er nánast ómögulegt fyrir ungt fólk að eignast húsnæði vegna þess að aðstæður í hagkerfinu gera því ekki kleift að nurla saman fyrir útborgun. Það er líka að verða ómögulegt fyrir það að leigja húsnæði vegna þess að sturluð umframeftirspurn eftir leiguhúsnæði hefur hækkað verð á „Þegar svöðu sárin eru jafn stór og þau sem við berum þá dugar slíkt hins vegar skammt. Og á endanum mun okkur blæða út.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.