Kjarninn - 29.05.2014, Síða 24

Kjarninn - 29.05.2014, Síða 24
10/12 Viðtal hjartað þitt í vinnuna. Ef hann hefur á tilfinningunni að þú munir ekki gera það ert þú ekki réttur maður í hlutverkið. Og það voru alveg stór nöfn, sem komu til greina í hlutverk, sem duttu út í upphafi einmitt vegna þessa.“ Eins og áður segir hafa viðbrögð gagnrýnenda og áhorfenda við Vonarstræti verið ævintýri líkust. Á forsýningu myndarinnar hófust mikil fagnaðarlæti í lok myndarinnar sem vörðu allan tímann á meðan að textinn leið niður hvíta tjaldið. „Þetta er ógeðslega góð æfing í æðruleysi. Auðvitað varð maður geðveikt glaður og þakklátur, þó að það sé klisja að segja það, en þetta opnar svo margar dyr fyrir manni. Þetta er fyrsta handritið sem ég kem að og nú gæti svo farið að ég geti lifað af því sem ég elska að gera. Maður dreymir um svona við- brögð þegar maður er krakki. Þegar ég var ungur var ég rosa- lega duglegur að semja lag eða gera plötu, sannfærður um að hún væri svo ógeðslega fokking góð að ég var eiginlega búinn að taka við Íslensku tónlistarverðlaununum í huganum, áður en platan kom út. Maður var kannski svolítið hroka fullur, en ég hætti því fyrir nokkrum árum. Þegar þessi hugsun skaut upp kollinum í hausnum á mér við gerð myndarinnar ýtti ég henni jafnóðum út, því ég vissi hvað hún getur verið skemm- andi. Þú verður fyrst og fremst að einbeita þér að því að sinna listaverkinu, en ekki rúnka þínu eigin egói.“ fleiri verkefni í farvatninu Vonarstræti heitir Life in a Fishbowl á ensku, eftir samnefnu lagi með Maus frá árinu 2003 af plötunni Musick. Framleið- endur myndarinnar eru bjartsýnir á að myndin verði tekin til sýninga á fjölmörgum kvikmyndahátíðum víða um heim á þessu ári. Hvað Baldvin Z. og Birgi varðar eru þeir langt komnir með handrit að næstu mynd sem þeir ætla að gera saman. „Við erum búnir að vinna í tvö ár að næstu mynd, en hún kemur til með að fjalla um sprautufíkla á táningsaldri. Við höfum unnið mikla rannsóknarvinnu með Jóhannesi Kr. Kristjánssyni, höfum farið inn á heimili sprautufíkla og tekið viðtöl við þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.