Kjarninn - 29.05.2014, Síða 36

Kjarninn - 29.05.2014, Síða 36
02/04 ViðSKiPti G uðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags Vestmannaeyja, er orðin einn umsvifamesti fjárfestir á Íslandi eftir kaup á einu stærsta innflutnings fyrirtæki landsins, Íslensk Ameríska. Viðskiptin marka um margt þáttaskil á íslenskum neytenda- og smásölumarkaði, en Bert Hanson og fjölskylda hafa átt fyrirtækið allt frá stofnun árið 1964 og byggt það upp sem stórveldi á íslenskan mæli- kvarða, bæði í innflutningi og í innlendri framleiðslu. Egill Ágústsson, framkvæmdastjóri félagsins, hefur einnig selt hlut sinn í félaginu, en hann átti átta prósenta hlut á móti 92 prósent eign Berts, eiginkonu hans og fjölskyldu dóttur hans. Íslensk Ameríska flytur inn margar af algengustu vörum sem rata í búðarkörfur Íslendinga, meðal annars Pampers-bleyjur og margvíslegar snyrti- og hreinlætisvörur frá alþjóðlega risanum Procter & Gamble, auk vörutegunda eins og Gillette, Ariel, Pringles, Always, BKI, St. Dalfour, Hersheys, Sacla, Dececco og Finn Crisp. Samkvæmt heimildum Kjarnans nam kaupverðið (e. equity value) um fjórum milljörðum króna, en viðskiptin bíða endanlegs samþykkis samkeppnisyfirvalda. íslandsbanki sá um söluna Kaup Guðbjargar, í gegnum fjárfestingarfélag sitt Krist- inn ehf., áttu sér nokkurn aðdraganda en viðskiptabanki Íslensk Ameríska, Íslandsbanki, sá um söluna á fyrirtækinu. Ákveðið var að fara ekki með fyrirtækið í opið söluferli, en samkvæmt heimildum Kjarnans höfðu margir fjárfestar áhuga á þessu rótgróna og vel rekna fyrirtæki. Fljótt varð ljóst að Guðbjörg hafði áhuga á fyrirtækinu og varð þá ekki aftur snúið. Fjárfestingar félag hennar, Kristinn, nær með kaupunum ágætu jafnvægi í rekstur sinn þegar kemur að inn- og útflutningi. Ísfélag Vestmannaeyja er sem kunnugt er eitt af stærstu útflutningsfyrirtækjum landsins í sjávarútvegi á meðan Íslensk Ameríska er með umsvifamestu fyrirtækjum í innflutningi. ViðSKiPti Magnús Halldórsson L@maggihalld
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.