Kjarninn - 29.05.2014, Page 50

Kjarninn - 29.05.2014, Page 50
01/02 Kosningaspá.is kjarninn 29. maí 2014 reyKjaVíK Samfylkingin aldrei stærri þremur dögum fyrir kosningar framsókn nær kjöri á kostnað Sjálfstæðismanna Könnun MMR, sem birt var í gær, hefur nokkuð afgerandi áhrif á kosningaspá Kjarnans og Baldurs Héðinssonar, doktors í stærðfræði. Þó fylgisbreytingarnar séu almennt ekki miklar (innan við eitt prósentustig), tapar Sjálfstæðisflokkurinn einum fulltrúa til Framsóknar og flugvallavina. Samkvæmt spánni er Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti B-listans síðasti frambjóðandinn sem nær kjöri. Þetta er í fyrsta sinn sem listinn mælist með nægjanlegt fylgi til að fá mann kjörinn. Samfylkingin er enn stærsta framboðið í borginni og hefur aðeins einu sinni áður mælst með meira fylgi síðan fyrsta kosningaspáin var birt. Samfylkingin heldur fimm borgarfulltrúum og Björt framtíð er enn næst stærsta framboðið, með fjóra kjörna fulltrúa. Þess ber þó að geta að munurinn á fylgi Sjálfstæðisflokks og Bjartar framtíðar er langt innan vikmarka. Fulltrúi Framsóknar og flugvallavina er valtur í fimmtánda sætinu því næsti fulltrúi inn er Áslaug Friðriksdóttir frá D-lista og þar á eftir sjötti fulltrúi á lista Samfylkingarinnar. bþh aðferðin Forsendur spárinnar Kosningaspa.is sameinar niðurstöður skoðanakannana við útreikning á fylgi flokka. Hverri könnun er gefið vægi sem ákvarðast af þremur þáttum: Hvar og hvenær könnunin er framkvæmd og hversu margir taka þátt. Því er spáin vegið meðaltal af könnunum. Nánar fylgi framboða til borgarstjórnar í reykjavík Samkvæmt nýjustu kosnginaspá gerð 28. maí 2014 og síðustu fimm spár til samanburðar 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% A BDS TVÞ SpÁr í röð frÁ ViNStri 28. maí, 26. maí, 23. maí, 20. maí, 9. maí og 1. maí 2, 1% 0, 6% 7, 5% 5, 5% 31 ,9 % 22 ,2 % 21 ,9 % 8, 3%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.