Kjarninn - 29.05.2014, Page 53

Kjarninn - 29.05.2014, Page 53
01/01 Sjö SPUrninGar Þolir ekki bilaðar græjur Hvað gleður þig mest þessa dagana? Blóm, knús og bros frá börnunum mínum. Hvert er þitt helsta áhugamál? Úff! Hélt að þetta væri auðvelda spurningin! Eitthvað sem gleður augað. Hvort sem það er list, augnablik, minning, eða spil milli ljóss og skugga. Ég er alltaf að rannsaka eitthvað svoleiðis, og hef áhuga á því sem er fallegt á sinn hátt? Hvaða bók last þú síðast? Ég les allt of lítið. Ég las Andrés- blað síðast fyrir börnin mín. Ég glugga stundum fyrir sjálfa mig í bókina Gæfuspor, „Gildin í lífinu“ eftir Gunnar Hersvein. Ætla mér að lesa Alkemistann á næstu dögum. Annars les ég bara í ljósmyndir. Ef þú mættir fara til útlanda á morgun og mættir velja hvaða land sem er, hvert myndir þú fara? Ég myndi fara til Parísar á morgun, liggur bara þannig á mér í dag. Til hvaða ráðherra berðu mest traust? Úff! Ég á erfitt með að treysta þessari stétt. Held að allt of margir segi bara það sem þeir halda að við viljum heyra. Eða segja það sem þeim er sagt að segja. Ég hef þó hitt nokkra, sem eru einlægt og gott fólk, svo að hér hentar engan veginn fyrir mig að vera með ein- hverjar alhæfingar. Hvert er þitt uppáhaldslag? Heyr Himnasmiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Óréttlæti án efa!! Svo fer líka í mínar fínustu, þegar nútímagræjur eins og tölvur, símar, myndavélar og þess háttar virka ekki sem skyldi og bila og ég kann ekki að laga það! Er ekki hægt að finna eitthvað App við því?! Sjö SPUrninGar aldís Pálsdóttir Ljósmyndari 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 29. maí 2014
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.