Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 54

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 54
Buðu ekki nógu hátt í Olís Olís hefur verið í söluferli að undanförnu og margir fjárfestar á íslenska markaðnum hafa sýnt því áhuga að kaupa í þessu rótgróna félagi. Núverandi eigendur , þar á meðal forstjórinn Einar Benediktsson, Gísli Baldur Garðarsson hrl., FISK Seafood og Samherji, vildu hins vegar fá hærra verð fyrir félagið en fjár- festar voru tilbúnir að greiða. Það nam ríflega fjórum milljörðum en eigendur félagsins vildu fá ríflega fimm milljarða. Einar hyggst hætta sem forstjóri félagsins í haust en vera áfram í eigendahópnum með um tólf prósent eignarhlut. Í það minnsta um sinn. Harðar deilur um höfuðstöðvar Landsbankans Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað á það minnst opinbera að honum hugn- ist ekki uppbygging Landsbankans á nýjum höfuð- stöðvum skammt frá Hörpunni, en bankinn hefur hug á því að reisa þar stóra byggingu undir starfsemi sína. Steinþór Pálsson bankastjóri hefur sagt að bankinn verði að byggja nýjar höfuðstöðvar og vill ekki að þingmenn séu með puttann í því sem bankinn er að gera. Það verður spennandi að fylgjast með því hvor hafi betur í þessari deilu; Landsbankinn sjálfur eða forsætisráðherrann. af netinU Samfélagið segir um mosku í Reykjavík kjarninn 29. maí 2014 facebook twitter BrAGi VALDiMAr SKúLASON Fallega hugsað að leyfa þeim sem engu fá að stýra eftir kosningar að stýra umræðunni fyrir kosningar. Miðvikudagur 28. maí HALLA GuNNArSDóttir Það er nú ekki öðruvísi en einmitt þannig að eftir eina viku kem ég heim. Þá ætla ég í heita pottinn. Miðvikudagur 28. maí HrAfN jóNSSON Nú þegar búið er að hamra mann í hausinn með nektarmyndatöku sem gífurlega illa duldri allegoríu fyrir opna stjórnsýslu má loks hefja lífslokameðferð á þessari kosningabaráttu. Miðvikudagur 28. maí HiLDur SVerriSDóttir @hildursverris Frjálslyndi er málið. Annað er fordómafull afskiptasemi og er ekki grunnurinn að betri borg. Áfram umburðarlyndi! Miðvikudagur 28. maí HALLGríMur ODDSSON @hallgrimuro Ekki láta það koma ykkur á óvart ef kosningaprófið á @eyjan .is mæli alltaf með því að kjósa Framsókn. Miðvikudagur 28. maí MAríA LiLjA ÞrAStAr. @marialiljath Ég elska Berlín. Mikið væri nú gott að nota Vatnsmýrina undir fólk, ekki flugvélar! Miðvikudagur 28. maí 01/01 SamfélaGið SeGir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.