Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 65

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 65
02/03 álit Sú rökvilla kallast á máli rökfræðinnar hringskýring. Hringskýring felur það í sér að forsenda skoðunar er útskýrð með skoðuninni sjálfri og er því ekki raunverulega skýring. Tökum dæmi: Ef ég segi að Guð sé almáttugur og einhver spyr mig hvernig ég viti það og ég ég svara með því að vísa í orð Biblíunnar getur sá hinn sami spurt mig hvernig ég viti að Biblían segi sannleikann. Ef ég svara með því að segja að auðvitað sé það satt þar sem Guð almáttugur hafi skrifað biblíuna segir sig sjálft að þarna er ég komin í hring og engin rök sem halda vatni eru þarna á ferðinni. Ef við færum þetta yfir í kosninga- veruleikann getur hringskýring litið svona út: Hvers vegna eru þið ekki að mælast með neitt fylgi? Líklega vegna þess að ákveðnir sterkir fjölmiðlar og aðrir viðhafa kerfis- bundna þöggun á framboðinu. Nú, hvers vegna eru þeir með þessa þöggun? Nú, vegna þess að við erum ekki með nógu mikið fylgi! Þetta sér hver maður að þetta eru ekki væn- leg og málefnaleg vinnubrögð og viðhalda eingöngu ríkjandi valdhafa. Þetta fellur alla vega ekki inn í skilgreininguna á lýðræðisríki eins og ég skil það. Skemmtilegasta útfærslan á þessari rökvillu er úr gömlu áramótaskaupi frá því snemma á níunda áratugnum þar sem fréttamaður er að taka viðtal við tvo afdala bændur í Laugar- dalnum. Þar eru þeir spurðir hvort þeir séu með síma. „Nei, við erum ekki með neinn síma.“ Nú, hvers vegna eruð þið ekki með neinn síma spyr fréttamaðurinn. „Nú, vegna þess að það hringir aldrei neinn í okkur“. Fréttamaðurinn spyr þá í samúðartón: „Hvers vegna hringir aldrei neinn í ykkur?“ „NÚ VEGNA ÞESS AÐ VIÐ HÖFUM EKKI SÍMA!“ hreyta þeir í fréttamanninn. Einhverjir gætu sagt að það sé engin skylda fyrir frjálsa fjölmiðla eða félagasamtök að bjóða öllum með og vissulega er enginn lagalegur grunnur sem kveður á um það. Þessi skylda er hins vegar siðferðileg og enn fremur málefnaleg skylda í lýðræðisríki ef fólk vill láta taka sig alvarlega sem „Nú, hvers vegna eru þeir með þessa þöggun? Nú, vegna þess að við erum ekki með nógu mikið fylgi! “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.