Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 73

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 73
03/04 álit verði stofnkostnaður vegna öflugra almenningssamgöngu- kerfis minni en kostnaður við gerð stofnbrauta. Við erum sem sé að tala um að þétting byggðar og auknar almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu geta sparað þjóðarbúinu 187 til 360 milljarða til ársins 2040. Tekið skal fram að þarna er ekki tekið tillit til ýmissa annarra þátta eins og minni veglagningar, gjaldeyrissparnaðar vegna minni notkunar einkabílsins og sparnaðar í bílastæðauppbyggingu. En orðið þétting út af fyrir sig er ekki sérlega heillandi. Það sýnir sig líka í viðhorfskönnunum að fólk hefur illan bifur á því orði. Af hverju? Jú, það eru gildar ástæður fyrir því. Þéttingin hér í Reykjavík undanfarna áratugi hefur of oft leitt til þess að gömul timburhús voru rifin og gamalt og merkilegt atvinnuhúsnæði sömuleiðiðis, það nægir að nefna gamla og glæsilega Landsímahúsið við Sölvhólsgötu 11, Kveldúlfshúsin, stóra og fallega Völundarhúsið. Já, stefnu hins algjöra niðurrifs og hinnar algjöru uppbyggingar hefur verið framfylgt í einum of stórum stíl hér í Reykjavík. meiri lífsgæði Þéttingin er nefnilega ekki meginmarkmið þéttingarinnar, heldur meiri umhverfis- gæði og þar með meiri lífsgæði. Um það á þéttingin að snúast. Það er hinn þráðurinn, lífsgæða- og umhverfisgæðaþráðurinn, og hann fléttast saman við kröfuna um betri nýtingu, meiri skilvirkni, betri rekstur. Áhersla á lífsgæðin í borgarumhverfinu sjálfu er rökrétt af- leiðing af því að meira en helmingur mannkyns býr í borgum og bæjum. Það er sem sagt í þéttbýlinu sem hlutskipti stórs hluta mannkyns ákvarðast. Við sækjum þangað vinnu, skóla, leikhús, sundlaugar, fótboltaleiki, leshringi og alla þjónustu sem við þörfnumst í okkar flókna og kröfuharða samfélagi. Borgin tekur á móti okkur þegar við förum út á morgnana í myrkrinu á veturna og í birtunni á sumrin, þegar við fylgjum krökkunum í skólann, förum út í búð, mælum okkur mót við „Önnur sviðsmyndin gerði ráð fyrir að fimmtán prósent nýrrar byggðar yrðu utan nú- verandi byggðar og hlutur almennings- samgangna yrði tólf prósent.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.