Kjarninn - 29.05.2014, Síða 88

Kjarninn - 29.05.2014, Síða 88
03/10 Kína Borgaralegu öflin urðu æ róttækari og árið 1921 var Kommúnistaflokkurinn stofnaður. Eftir að Flokkurinn komst til valda 1949 hafa endurtekið komið fram hreyfingar sem bjóða einokun hans á völdum birginn. Í hundrað blóma hreyfingunni 1957 kom t.d. í ljós djúpstæð óánægja mennta- manna með ríkjandi stjórnarfar. Á degi hinna framliðnu 5. apríl 1976 breyttist minningar- athöfn um hinn vel þokkaða forsætisráðherra Zhou Enlai í almenn mótmæli gegn vinstri öfgum maóista/ fjórmenningaklíkunnar. lýðræðisveggurinn verður til Eftir fall fjórmenningaklíkunnar í aðdraganda valdatöku Deng Xiaoping 1978 varð til hreyfing sem kallast lýð- ræðisveggurinn. Almenningur límdi spjöld upp á vegg niðri í bæ. Á þeim var lýst yfir stuðningi við pragmatíska stefnu Deng og viðraðar hugmyndir um aukið lýðræði. Ef lýðræðishreyfingin í Kína á svona langa sögu, getur hún ekki risið upp á ný? Mun áframhaldandi hagvöxtur og frjáls viðskipti ekki efla millistéttina? Mun hún ekki á ákveðnum tímapunkti verða það sterk að ekki verður lengur hægt að hafna kröfum hennar um réttarríki, sjálfstæða dómstóla, fulltrúalýðræði, málfrelsi o.s.frv. Þetta er sjónarmið sem oft heyrist í umræðunni. Prófessor Henry Rowen hélt því t.d. fram í grein frá árinu 2006, When Will the Chinese People be Free?, að þegar meðaltekjur í Kína færu upp í 10 þúsund dollara (skv. hans spá árið 2015) yrðu Kínverjar „hálf-frjálsir“. Þegar þær næðu 14 þúsund dollara markinu tíu árum síðar „að fullu frjálsir“. Satt best að segja hef ég talsverðar efasemdir um sjónar- mið af þessu tagi. Ef eitthvað er virðist mér sem efnahags- framfarirnar í Kína síðustu áratugi hafi dregið úr líkum á lýðræðisumbótum í nánustu framtíð. Hagvöxturinn hefur styrkt stöðu Flokksins. Hann er í raun helsta réttlætingin fyrir áframhaldandi völdum hans. Innanlands er ekki annað að sjá en að yfirgnæfandi meirihluti íbúa sé sáttur við óbreytt ástand. Nýjar kynslóðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.