Kjarninn - 29.05.2014, Síða 92

Kjarninn - 29.05.2014, Síða 92
07/10 Kína Q Leikreglur stjórnmálanna Þó að pólitískar umbætur hafi meira og minna strandað í Kína á síðustu árum er enn byggt á þeirri takmörk- uðu stofnanavæðingu sem innleidd var á áttunda og níunda áratugnum, samhliða fyrstu skrefum markaðs- væðingar og opnunar hagkerfisins. Reglurnar fela m.a. í sér sam- eiginlega ákvörðunatöku (í stað tilskipana æðsta leiðtogans), eftir- launakerfi sem tryggir nýliðun í hópi leiðtoga, regluleg flokksþing þar sem ný forysta er valin og framakerfi er tekur meira tillit til verðleika en áður. Þar sem leiðtogar landsins halda sig allir meira og minna við þessar grundvallarleikreglur fá kínversk stjórnmálin oft á sig yfirbragð ákveðinnar fagmennsku sem kann á stundum að skapa tilfinningu fyrir lýðræðishefðum. Q óánægjuventlar Almenningur í Kína getur upp að vissu marki fengið útrás fyrir pólit- íska óánægju. Það getur hann t.d. með því að blogga á samfélagsmiðlum, taka þátt í „frjálsum“ félagasamtökum (NGOs), leggja fram kvartanir til lands- stjórnarinnar í Peking, vísa málum til dómsstóla eða jafnvel með því að skipuleggja mótmælagöngu. Stjórnvöld taka á hverju máli fyrir sig. Þau reyna að deila og drottna. Aðalatriðið frá þeirra sjónarmiði er að óánægjan um- breytist ekki í sýnilega andstöðu við landsstjórnina, sé staðabundin og/ eða dreifð. Q öryggisgæsla Yfirburðastaða Flokksins í kínversku samfélagi hefur ávallt hvílt á yfir- ráðum hans yfir þremur lykilþáttum ríkisvaldsins: Mannaráðningum; upplýsingaveitum; og – síðast en ekki síst – yfir her og innra öryggiskerfi. Á tíunda áratugnum byrjuðu einstakar einingar innan þessara stoða að fléttast saman í kerfi sem í Kína er kallað weiwen eða „í þágu stöðugleikans“. Eins og nafnið gefur til kynna er hlutverk þess að tryggja öryggi og stöðugleika í landinu. Weiwen er orðið að gríðarlegu bákni sem tekur til sín meiri fjármuni en herinn. Fyrstu drögin að kerfinu virðast hafa orðið til sem viðbúnaður gegn óvinsælum efnahagsráðstöfunum um miðjan tíunda áratuginn. Það hefur síðan þanist út sem viðbrögð við tækninýjungum (internetinu, sam- félagsmiðlum o.s.frv.) og lýðræðis- byltingum annars staðar í heiminum (Mið-Asíu, Austurlöndum nær).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.