Kjarninn - 05.06.2014, Side 4

Kjarninn - 05.06.2014, Side 4
03/06 Leiðari h runið markar endalok og nýtt upphaf í senn. Ósjálfbæru neyslufylleríi fólks og fyrirtækja lauk hratt og með skelli. En hagkerfið verður ekki dæmt af því hvernig það féll heldur hvernig það mun rísa. Enn eru ekki öll kurl komin til grafar en mesta pólitíska friðarskjól sem stjórnvöld hafa fengið til þess að bæta erfiða stöðu er nú fram undan. Ástæðan er sú að þrjú ár eru í næstu kosningar, lengsta samfellda skeið á milli kosninga á sveitarstjórnar- og/eða landsmálastigi frá hruni. Þetta tímabil getur ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknar- flokksins, nýtt til þess að styrkja hagkerfið og opna það upp á gátt fyrir mannauði og fjárfestingu. Umfram allt verður að gefa fólk sjálfstraust til þess að það trúi því að góðar hug- myndir geti orðið að veruleika. Gert gagn. suðupottur mannauðs Kraftmikið nýsköpunarstarf mun skila árangri þótt síðar verði. Var hrunið kannski gott eftir allt saman? Leiðari magnús halldórsson

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.