Kjarninn - 05.06.2014, Page 8

Kjarninn - 05.06.2014, Page 8
06/06 Leiðari Langtímahugsun Kraftmikið frumkvöðlastarf hefur eina forsendu fyrir velgengni. Það er innbyggð langtímahugsun og þolin- mæði. Nýleg ákvörðun ríkisstjórnarinnar, um að styrkja nýsköpunar- og rannsóknarstarf svo um munar, er gott innlegg í frumkvöðlastarf í landinu. En það má ekki falla í þá gryfju að halda að það verði strax hægt að mæla mikinn árangur. Hann sést á lengri tíma. Í frumkvöðlafræðum er þekkt setning sem er svona; Árangur yfir nótt tekur ellefu ár. Stjórnmálamenn, og þeir sem stýra fjárfestingu og fjármagnshreyfingum yfir höfuð, ættu að hafa þetta hugfast þegar frumkvöðla- og nýsköpunarstarfið er að annars vegar.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.